„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1986/Kynningarferð á vegum Simrad“: Munur á milli breytinga
StefánBjörn (spjall | framlög) (Ný síða: <center><big><big>'''Kynningarferð á vegum Simrads'''</big></big></center><br> Í desember síðastliðnum buðu Friðrik A. Jónsson hf. og Simrad nokkrum skipstjórnarmönnu...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
<center><big><big>'''Kynningarferð á vegum Simrads'''</big></big></center><br> | <center><big><big>'''Kynningarferð á vegum Simrads'''</big></big></center><br> | ||
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-31 at 08.15.35.png|300px|thumb|Skólaskip Simrads]] | |||
Í desember síðastliðnum buðu [[Friðrik A. Jónsson]] hf. og Simrad nokkrum skipstjórnarmönnum til Noregs og Madeira til að kynna sér nýjustu asdictölvu sem Simrad framleiðir. svo og önnur fiskileitartæki og staðsetningarkerfi.<br> | Í desember síðastliðnum buðu [[Friðrik A. Jónsson]] hf. og Simrad nokkrum skipstjórnarmönnum til Noregs og Madeira til að kynna sér nýjustu asdictölvu sem Simrad framleiðir. svo og önnur fiskileitartæki og staðsetningarkerfi.<br> | ||
Fyrst var haldið til Öslóar og þaðan til Hortens þar sem aðalverksmiðjan er. Vorum við þar í tvo daga í besta yfirlæti, en þá var haldið til Oslóar á ný. Frá Osló var haldið í beinu flugi til Madeira og tók það sex tíma með millilendingu á Spáni. Madeira er smáeyja sem tilheyrir Portúgal. Eyjan er öll gróðri vaxin frá sjó og upp á efsta topp sem er í 1869 m hæð. Simrad hefur tilraunabát sinn þarna suður frá í vetur ásamt verkfræðingum sem eru að hanna ný tæki.<br> | Fyrst var haldið til Öslóar og þaðan til Hortens þar sem aðalverksmiðjan er. Vorum við þar í tvo daga í besta yfirlæti, en þá var haldið til Oslóar á ný. Frá Osló var haldið í beinu flugi til Madeira og tók það sex tíma með millilendingu á Spáni. Madeira er smáeyja sem tilheyrir Portúgal. Eyjan er öll gróðri vaxin frá sjó og upp á efsta topp sem er í 1869 m hæð. Simrad hefur tilraunabát sinn þarna suður frá í vetur ásamt verkfræðingum sem eru að hanna ný tæki.<br> | ||
Lína 6: | Lína 6: | ||
Eg tel að námskeið af þessu tagi séu skipstjórnarmönnum mjög gagnleg og í þessu tilfelli veit ég allir voru mjög ánægðir með þann lærdóm sem við fengum. Við sem þessa ferð fórum eru umbjóðendum Simrads mjög þakklátir fyrir þessa daga sem verða okkur ógleymanlegir. Mættu aðrir tækjaframleiðendur taka sér þá til fyrirmyndar við að kenna mönnum að nota þau tæki sem þeir eru að selja.<br> | Eg tel að námskeið af þessu tagi séu skipstjórnarmönnum mjög gagnleg og í þessu tilfelli veit ég allir voru mjög ánægðir með þann lærdóm sem við fengum. Við sem þessa ferð fórum eru umbjóðendum Simrads mjög þakklátir fyrir þessa daga sem verða okkur ógleymanlegir. Mættu aðrir tækjaframleiðendur taka sér þá til fyrirmyndar við að kenna mönnum að nota þau tæki sem þeir eru að selja.<br> | ||
'''[[Guðjón Pálsson|Guðjón Pálsson]], skipstjóri'''<br> | '''[[Guðjón Pálsson|Guðjón Pálsson]], skipstjóri'''<br> | ||
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-31 at 08.15.59.png|500px|center|thumb|Allur hópurinn, Norðmenn og Íslendingar]] | |||
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}} | {{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}} |
Núverandi breyting frá og með 31. ágúst 2017 kl. 08:36
Í desember síðastliðnum buðu Friðrik A. Jónsson hf. og Simrad nokkrum skipstjórnarmönnum til Noregs og Madeira til að kynna sér nýjustu asdictölvu sem Simrad framleiðir. svo og önnur fiskileitartæki og staðsetningarkerfi.
Fyrst var haldið til Öslóar og þaðan til Hortens þar sem aðalverksmiðjan er. Vorum við þar í tvo daga í besta yfirlæti, en þá var haldið til Oslóar á ný. Frá Osló var haldið í beinu flugi til Madeira og tók það sex tíma með millilendingu á Spáni. Madeira er smáeyja sem tilheyrir Portúgal. Eyjan er öll gróðri vaxin frá sjó og upp á efsta topp sem er í 1869 m hæð. Simrad hefur tilraunabát sinn þarna suður frá í vetur ásamt verkfræðingum sem eru að hanna ný tæki.
Námskeiðið, sem við sóttum, stóð í fimm daga. Skiptumst við á við norsku skipstjórana sem voru í hópnum að annast daginn í kennslustofunni frá kl. 9 að morgni til hádegis. Þá var haldið um borð í bátinn og verið þar til kvölds.
Eg tel að námskeið af þessu tagi séu skipstjórnarmönnum mjög gagnleg og í þessu tilfelli veit ég allir voru mjög ánægðir með þann lærdóm sem við fengum. Við sem þessa ferð fórum eru umbjóðendum Simrads mjög þakklátir fyrir þessa daga sem verða okkur ógleymanlegir. Mættu aðrir tækjaframleiðendur taka sér þá til fyrirmyndar við að kenna mönnum að nota þau tæki sem þeir eru að selja.
Guðjón Pálsson, skipstjóri