„Faxaskersviti“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
Ekkert breytingarágrip |
(setti inn mynd) |
||
Lína 14: | Lína 14: | ||
* '''Byggingarefni:''' Steinsteypa og stálgrind. | * '''Byggingarefni:''' Steinsteypa og stálgrind. | ||
[[Mynd:DSCF9511.jpg|thumb|left|300px|Úr Faxaskeri]] | |||
Árið 1950 var byggt steinsteypt skipbrotsmannaskýli á Faxaskeri. Sex árum síðar var sett gasljósker á 3 metra hátt skýlið. Ljóskerið var rafvætt með rafmagni frá geymum árið 1993 og 2 metra mastur undir ljóskerinu var endurnýjað árið 1997. | Árið 1950 var byggt steinsteypt skipbrotsmannaskýli á Faxaskeri. Sex árum síðar var sett gasljósker á 3 metra hátt skýlið. Ljóskerið var rafvætt með rafmagni frá geymum árið 1993 og 2 metra mastur undir ljóskerinu var endurnýjað árið 1997. | ||
Núverandi breyting frá og með 16. júní 2006 kl. 18:10
Á Heimaey |
---|
Í úteyjum |
- Staðsetning: 63°27,6´n.br., 20°14,4´v.lgd.
- Ljóseinkenni: Fl W 7 s.
- Sjónarlengd: 6 sjómílur.
- Ljóshæð fyrir sjónarmáli: 12 metrar.
- Vitahæð: 6 metrar
- Byggingarár: 1950
- Byggingarefni: Steinsteypa og stálgrind.
Árið 1950 var byggt steinsteypt skipbrotsmannaskýli á Faxaskeri. Sex árum síðar var sett gasljósker á 3 metra hátt skýlið. Ljóskerið var rafvætt með rafmagni frá geymum árið 1993 og 2 metra mastur undir ljóskerinu var endurnýjað árið 1997.
Heimildir
- Guðmundur Bernódusson, Guðmundur L. Hafsteinsson og Kristján Sveinsson. Vitar á Íslandi. Kópavogur: Siglingastofnun Ríkisins, 2002.