„Sylvía Hansdóttir (Efra-Hvoli)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Sylvía Hansdóttir''' verkakona fæddist 13. ágúst 1894 að Vestri-Garðsauka í Hvolhreppi, Rang. og lést 19. mars 1980.<br> Foreldrar hennar voru Jón Jónsson vinnumaður í...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Sylvía Hansdóttir''' verkakona fæddist 13. ágúst 1894 að Vestri-Garðsauka í Hvolhreppi, Rang. og lést 19. mars 1980.<br>
'''Sylvía Hansdóttir''' verkakona fæddist 13. ágúst 1894 að Vestri-Garðsauka í Hvolhreppi, Rang. og lést 19. mars 1980.<br>
Foreldrar hennar voru Jón Jónsson vinnumaður í Vestri-Garðsauka og barnsmóðir hans Sigríður Sigurðardóttir vinnukona, f. 31. maí 1852, d. 6. september 1942.<br>
Foreldrar hennar voru Jón Jónsson vinnumaður í Vestri-Garðsauka og barnsmóðir hans Sigríður Sigurðardóttir vinnukona, f. 31. maí 1852, d. 6. september 1942.<br>
Fósturforeldrar hennar voru Sveinn Sigurðsson bóndi á Stórólshvoli, f. 20. september 1851, d. 20. febrúar 1929 og kona hans Svanhildur Þórarinsdóttir húsfreyja, f. 13. mars 1844.


Sylvía var uppeldisdóttir hjónanna á Stórólfshvoli 1910, var vinnukona á [[Heiðarbrún]] 1920. Hún eignaðist Svan Inga 1922 í Þinghól í Hvolhreppi, var með hann með sér í Eyjum á barnsaldri. Hún var leigjandi í [[Laufholt]]i 1926 og 1927, á [[Aðalból]]i 1930 og enn 1945, leigjandi á [[Hásteinsvegur|Hásteinsvegi 45]] 1949.<br>
Sylvía var nýfædd á Efra-Hvoli í Hvolhreppi og kom þaðan að Stórólfshvoli á fyrsta ári,  uppeldisdóttir hjónanna á Stórólfshvoli 1910, var vinnukona á [[Heiðarbrún]] 1920. Hún eignaðist Svan Inga 1922 í Þinghól í Hvolhreppi, var með hann með sér í Eyjum á barnsaldri. Hún var leigjandi í [[Laufholt]]i 1926 og 1927, á [[Aðalból]]i 1930 og enn 1945, leigjandi á [[Hásteinsvegur|Hásteinsvegi 45]] 1949.<br>
Sylvía bjó að síðustu á Hringbraut 50 í Reykjavík.<br>
Sylvía bjó að síðustu á Hringbraut 50 í Reykjavík.<br>
Hún lést 1980.
Hún lést 1980.

Núverandi breyting frá og með 13. desember 2016 kl. 14:52

Sylvía Hansdóttir verkakona fæddist 13. ágúst 1894 að Vestri-Garðsauka í Hvolhreppi, Rang. og lést 19. mars 1980.
Foreldrar hennar voru Jón Jónsson vinnumaður í Vestri-Garðsauka og barnsmóðir hans Sigríður Sigurðardóttir vinnukona, f. 31. maí 1852, d. 6. september 1942.
Fósturforeldrar hennar voru Sveinn Sigurðsson bóndi á Stórólshvoli, f. 20. september 1851, d. 20. febrúar 1929 og kona hans Svanhildur Þórarinsdóttir húsfreyja, f. 13. mars 1844.

Sylvía var nýfædd á Efra-Hvoli í Hvolhreppi og kom þaðan að Stórólfshvoli á fyrsta ári, uppeldisdóttir hjónanna á Stórólfshvoli 1910, var vinnukona á Heiðarbrún 1920. Hún eignaðist Svan Inga 1922 í Þinghól í Hvolhreppi, var með hann með sér í Eyjum á barnsaldri. Hún var leigjandi í Laufholti 1926 og 1927, á Aðalbóli 1930 og enn 1945, leigjandi á Hásteinsvegi 45 1949.
Sylvía bjó að síðustu á Hringbraut 50 í Reykjavík.
Hún lést 1980.

Barnsfaðir Sylvíu var Kristján Jónsson húsasmíðameistari á Heiðarbrún, f. 13. mars 1882, d. 19. ágúst 1957.
Barn þeirra:
1. Svanur Ingi Kristjánsson verslunarstjóri, trésmíðameistari f. 9. febrúar 1922 í Þinghól í Hvolhreppi, Rang., d. 22. nóvember 2005 á Hrafnistu í Hafnarfirði.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.