„Hjálmholt“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(6 millibreytingar ekki sýndar frá 3 notendum)
Lína 1: Lína 1:
Húsið '''Hjálmholt''' stóð við [[Urðarvegur|Urðarveg]] 34. Það var reist af [[Ingibergur Hannesson|Ingibergi Hannessyni]] á árunum 1910-12. Ingibergur var ævinlega nefndur ''Bergur í Hjálmholti'' og þótti hafa mjög róttækar stjórnmálaskoðanir. Hjálmholt var tvíbýlishús og þegar gaus bjuggu í eystri hlutanum [[Ólafur Ingibergsson|Ólafur]], sonur Ingibergs, ásamt konu sinni [[Eyrún Hulda Marinósdóttir|Eyrúnu Huldu Marinósdóttur]] og syni þeirra. Í vestari hlutanum bjuggu [[Ólöf Sigvaldadóttir]] og [[Sigurlaug Þorsteinsdóttir]].
[[Mynd:Urdavegur 34 hjalmholt.jpg|thumb|300px|Hjálmholt]]
[[Mynd:Urdavegur ibuar hjalmholti.jpg|thumb|250px|Íbúar í Hjálmholti]]
[[Mynd:Urdavegur 34 hjalmholt oli hulda copy.jpg|thumb|250px|Hjónin í Hjálmholti, Hulda og Óli]]
[[Mynd:Urðav.34b.jpg|thumb|300px]]
Húsið '''Hjálmholt''' stóð við [[Urðarvegur|Urðarveg]] 34. Það var reist af [[Ingibergur Hannesson|Ingibergi Hannessyni]] á árunum 1910-12 og stækkað 1964. Ingibergur var ævinlega nefndur ''Bergur í Hjálmholti'' og þótti hafa mjög róttækar stjórnmálaskoðanir.


[[Flokkur:Hús]]
Hjálmholt var tvíbýlishús.
[[Flokkur:Urðarvegur]]
Í eystri hlutanum bjuggu [[Ingibergur Hannesson]] og [[Guðjónína Pálsdóttir]] og síðar seinni kona hans [[Sigurlaug Þorsteinsdóttir]]. og þegar gaus bjuggu í eystri hlutanum [[Ólafur Ingibergsson|Ólafur]], sonur Ingibergs, ásamt konu sinni [[Eyrún Hulda Marinósdóttir|Eyrúnu Huldu Marinósdóttur]] og syni þeirra [[Viðar Ólafsson|Viðari]].
[[Flokkur:Byggðin undir hrauninu]]
 
Í vestari hlutanum bjuggu [[Guðlaugur Kristjánsson]] og [[Gíslína Gísladóttir]], [[Jón Tómasson]] og [[Steinunn Árnadóttir]] þegar gaus bjuggu [[Ólöf Sigvaldadóttir]] og [[Sigurlaug Þorsteinsdóttir]].
 
{{Heimildir|
*Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.
*Húsin undir hrauninu, haust 2012.}}
 
{{Byggðin undir hrauninu}}
[[Flokkur:Urðavegur]]
[[Flokkur:Hús sem fóru undir hraun]]

Núverandi breyting frá og með 6. desember 2016 kl. 10:40

Hjálmholt
Íbúar í Hjálmholti
Hjónin í Hjálmholti, Hulda og Óli

Húsið Hjálmholt stóð við Urðarveg 34. Það var reist af Ingibergi Hannessyni á árunum 1910-12 og stækkað 1964. Ingibergur var ævinlega nefndur Bergur í Hjálmholti og þótti hafa mjög róttækar stjórnmálaskoðanir.

Hjálmholt var tvíbýlishús. Í eystri hlutanum bjuggu Ingibergur Hannesson og Guðjónína Pálsdóttir og síðar seinni kona hans Sigurlaug Þorsteinsdóttir. og þegar gaus bjuggu í eystri hlutanum Ólafur, sonur Ingibergs, ásamt konu sinni Eyrúnu Huldu Marinósdóttur og syni þeirra Viðari.

Í vestari hlutanum bjuggu Guðlaugur Kristjánsson og Gíslína Gísladóttir, Jón Tómasson og Steinunn Árnadóttir þegar gaus bjuggu Ólöf Sigvaldadóttir og Sigurlaug Þorsteinsdóttir.


Heimildir

  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.
  • Húsin undir hrauninu, haust 2012.