„Guðmundur Guðmundsson (Lýtingsstöðum)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 4: | Lína 4: | ||
Guðmundur var með foreldrum sínum á Lýtingsstöðum 1880, var vinnumaður í Ási í Holtum 1890.<br> | Guðmundur var með foreldrum sínum á Lýtingsstöðum 1880, var vinnumaður í Ási í Holtum 1890.<br> | ||
Þau Ragnhildur giftu sig 1899 og bjuggu á Hverfisgötu 20 í Reykjavík 1901. Ragnhildur lést 1910 og í lok ársins var Guðmundur skráður háseti á b.v. Jóni forseta í Reykjavík.<br> | Þau Ragnhildur giftu sig 1899 og bjuggu á Hverfisgötu 20 í Reykjavík 1901. Ragnhildur lést 1910 og í lok ársins var Guðmundur skráður háseti á b.v. Jóni forseta í Reykjavík.<br> | ||
Þau Guðbjörg bjuggu á Bergstaðastræti 59 1920, giftu sig á árinu, fluttust til Eyja 1922. Guðmundur var pakkhúsmaður og verkstjóri. Þau byggðu húsið [[Lýtingsstaðir|Lýtingsstaði, (Vestmannabraut 71)]] 1927 og bjuggu þar enn 1950, er Guðmundur lést og Guðbjörg bjó þar við andlát sitt 1952. | Þau Guðbjörg bjuggu á Bergstaðastræti 59 með Kristjönu fósturbarni sínu 1920, giftu sig á árinu, fluttust til Eyja 1922. Guðmundur var pakkhúsmaður og verkstjóri. Þau byggðu húsið [[Lýtingsstaðir|Lýtingsstaði, (Vestmannabraut 71)]] 1927 og bjuggu þar enn 1950, er Guðmundur lést og Guðbjörg bjó þar við andlát sitt 1952. | ||
Guðmundur var tvíkvæntur.<br> | Guðmundur var tvíkvæntur.<br> | ||
Lína 13: | Lína 13: | ||
II. Síðari kona Guðmundar, (23. desember 1920), var [[Guðbjörg Þorleifsdóttir (Lýtingsstöðum)|Guðbjörg Elín Þorleifsdóttir]] frá Fagurhlíð í Landbroti, húsfreyja, f. 30. janúar 1887, d. 8. mars 1952.<br> | II. Síðari kona Guðmundar, (23. desember 1920), var [[Guðbjörg Þorleifsdóttir (Lýtingsstöðum)|Guðbjörg Elín Þorleifsdóttir]] frá Fagurhlíð í Landbroti, húsfreyja, f. 30. janúar 1887, d. 8. mars 1952.<br> | ||
Fósturbarn þeirra var<br> | Fósturbarn þeirra var<br> | ||
2. [[Kristjana Sigurðardóttir (húsfreyja)|Kristjana Sigurðardóttir]] húsfreyja | 2. [[Kristjana Sigurðardóttir (húsfreyja)|Kristjana Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 5. september 1915 á Seyðisfirði, d. 11. apríl 2016, kona [[Ingólfur Guðmundsson (úrsmiður)|Ingólfs Guðmundssonar]] úrsmiðs. | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. |
Núverandi breyting frá og með 22. nóvember 2016 kl. 14:00
Guðmundur Guðmundsson frá Lýtingsstöðum í Holtum, pakkhúsmaður, verkstjóri fæddist 17. júní 1872 og lést 18. desember 1950.
Foreldrar hans voru Guðmundur Runólfsson bóndi, f. 7. júlí 1832 á Brekkum í Holtum, d. 14. júní 1902, og kona hans Guðrún Sigurðardóttir húsfreyja, f. 20. janúar 1838, d. 8. október 1895.
Guðmundur var með foreldrum sínum á Lýtingsstöðum 1880, var vinnumaður í Ási í Holtum 1890.
Þau Ragnhildur giftu sig 1899 og bjuggu á Hverfisgötu 20 í Reykjavík 1901. Ragnhildur lést 1910 og í lok ársins var Guðmundur skráður háseti á b.v. Jóni forseta í Reykjavík.
Þau Guðbjörg bjuggu á Bergstaðastræti 59 með Kristjönu fósturbarni sínu 1920, giftu sig á árinu, fluttust til Eyja 1922. Guðmundur var pakkhúsmaður og verkstjóri. Þau byggðu húsið Lýtingsstaði, (Vestmannabraut 71) 1927 og bjuggu þar enn 1950, er Guðmundur lést og Guðbjörg bjó þar við andlát sitt 1952.
Guðmundur var tvíkvæntur.
I. Fyrri kona hans, (13. maí 1899), var Ragnhildur Grímsdóttir frá Ási í Melasveit í Borgarfirði, húsfreyja, f. 25. nóvember 1861, d. 10. mars 1910.
Barn þeirra:
1. Sveinn Guðmundsson tollþjónn í Reykjavík, f. 29. september 1899, d. 11. ágúst 1965.
II. Síðari kona Guðmundar, (23. desember 1920), var Guðbjörg Elín Þorleifsdóttir frá Fagurhlíð í Landbroti, húsfreyja, f. 30. janúar 1887, d. 8. mars 1952.
Fósturbarn þeirra var
2. Kristjana Sigurðardóttir húsfreyja, f. 5. september 1915 á Seyðisfirði, d. 11. apríl 2016, kona Ingólfs Guðmundssonar úrsmiðs.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
- Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.
- Víkingslækjarætt – niðjatal Guðríðar Eyjólfsdóttur og Bjarna Halldórssonar hreppstjóra. Pétur Zophoníasson og fleiri. Skuggsjá 1983.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.