„Margrét Jónsdóttir (Norðurgarði)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 9: | Lína 9: | ||
Börn þeirra Finnboga voru:<br> | Börn þeirra Finnboga voru:<br> | ||
1. [[Jón Rósinkrans Finnbogason|Jón Rósinkranz]], fæddur 17. apríl 1908, d. 20. janúar 1932. <br> | 1. [[Jón Rósinkrans Finnbogason|Jón Rósinkranz]], fæddur 17. apríl 1908, d. 20. janúar 1932. <br> | ||
2. [[Guðni Finnbogason|Guðni Maríus]], fæddur 10. október 1909, d. 2. júlí 1962.<br> | 2. [[Guðni Finnbogason (Norðurgarði)|Guðni Maríus]], fæddur 10. október 1909, d. 2. júlí 1962.<br> | ||
3. Andvana stúlka, f. 3. september 1912. | |||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | ||
*Manntöl. | *Manntöl. | ||
*Íslendingabók.is.}} | *Íslendingabók.is.}}{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | ||
[[Flokkur: Húsfreyjur]] | [[Flokkur: Húsfreyjur]] | ||
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | [[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | ||
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]] | [[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]] | ||
[[Flokkur: Íbúar í Norðurgarði]] | [[Flokkur: Íbúar í Norðurgarði]] |
Núverandi breyting frá og með 22. október 2016 kl. 16:02
Margrét Jónsdóttir húsfreyja í Norðurgarði var fædd 29. febrúar 1868 og lést 6. mars 1950.
Faðir hennar var Jón vinnumaður í Vallatúni undir Eyjafjöllum 1870, f. 1833, d. 1876, Stefánsson bónda í Berjanesi undir Eyjafjöllum 1835, f. 1805, d. 23. apríl 1868, Þorvaldssonar yngri bónda í Efra-Hólakoti í Eyvindarhólasókn 1816, f. 1772 á Leirum í Steinasókn, d. 14. desember 1835, Stefánssonar, og konu Þorvaldar, Margrétar húsfreyju, f. 9. október 1769 á Harðavelli í Holtssókn, Pétursdóttur.
Móðir Jóns Stefánssonar og kona Stefáns Þorvaldssonar var Evlalía húsfreyja í Berjanesi 1835, f. 1794, Benediktsdóttir bónda í Nýjabæ í Útskálasókn 1801, f. 1765, d. 25. nóvember 1805, Bjarnasonar og konu hans Elínar húsfreyju, f. 1772, d. 6. janúar 1852, Jónsdóttur.
Móðir Margrétar í Norðurgarði og kona Jóns Stefánssonar var Rannveig húsfreyja, f. 11. nóvember 1837, Eyjólfsdóttir bónda í Vallatúni 1870, f. 1800, Andréssonar bónda í Berjaneskoti 1801, f. um 1763, Eyjólfssonar, og konu Andrésar, Rannveigar húsfreyju þar 1801, f. 1759, Ólafsdóttur.
Móðir Rannveigar Eyjólfsdóttur og kona Eyjólfs í Vallatúni var Oddný húsfreyja, f. 1795, Þórarinsdóttir bónda í Krókatúni 1801, f. 1. janúar 1760, d. 2. september 1819, Jónssonar og síðari konu Þórarins, Aldísar húsfreyju, f. um 1768, Hjörleifsdóttur.
Maður Margrétar (1909) var Finnbogi Björnsson bóndi í Norðurgarði, f. 1. janúar 1856, d. 16. apríl 1943, og var Margrét síðari kona hans.
Börn þeirra Finnboga voru:
1. Jón Rósinkranz, fæddur 17. apríl 1908, d. 20. janúar 1932.
2. Guðni Maríus, fæddur 10. október 1909, d. 2. júlí 1962.
3. Andvana stúlka, f. 3. september 1912.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Manntöl.
- Íslendingabók.is.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.