„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1975/Gamall Eyjasjómaður heiðraður“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: <big><big>Gamall Eyjasjómaður heiðraður</big></big> Í raunum Vestmannaeyinga af völdum eldgossinus brugðust margir drengilega við. Öllum er okkur þetta kunnugt og munum vi...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá 1 notanda) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
<big><big>Gamall Eyjasjómaður heiðraður</big></big> | <big><big><center>Gamall Eyjasjómaður heiðraður</center></big></big><br> | ||
Í raunum Vestmannaeyinga af völdum eldgossinus brugðust margir drengilega við. Öllum er okkur þetta kunnugt og munum við ævinlega verða þakklát fyrir. | Í raunum Vestmannaeyinga af völdum eldgossinus brugðust margir drengilega við. Öllum er okkur þetta kunnugt og munum við ævinlega verða þakklát fyrir.<br> | ||
[[Mynd:Eyólfur Gíslason tekur á móti blómsveig frá Helgu á Garðsstöðum.png|300px|thumb|Eyólfur Gíslason tekur á móti blómsveig frá Helgu á Garðsstöðum.]] | |||
Víða höfðu fyrr brottfluttir Eyjamenn forystu um stofnun félaga og samtaka til stuðnings heimafólki, sem fluði gosið. Í Keflavík var í byrjun marz 1973 stofnað félag Vestmannaeyinga á Suðurnesjum. Er félagssvæðið Reykjanesskaginn sunnan Hafnarfjarðar, en heimili félagsins og varnarþing er í Keflavík. | Víða höfðu fyrr brottfluttir Eyjamenn forystu um stofnun félaga og samtaka til stuðnings heimafólki, sem fluði gosið. Í Keflavík var í byrjun marz 1973 stofnað félag Vestmannaeyinga á Suðurnesjum. Er félagssvæðið Reykjanesskaginn sunnan Hafnarfjarðar, en heimili félagsins og varnarþing er í Keflavík.<br> | ||
[[Mynd:Dönsk skonnorta af sömu stærð og sigldu mikið með saltfisk frá Vestmannaeyjum til Suðurlanda.png|300px|thumb|Dönsk skonnorta af sömu stærð og sigldu mikið með saltfisk frá Vestmannaeyjum til Suðurlanda.]] | |||
Í lögum félagsins segir m.a. að tilgangur félagsins sé að halda uppi gömlum og nýjum kynnum meðal Vestmannaeyinga á félagssvæðinu og Vestmannaeyinga, sem dvelja í öðrum héruðum og heimabyggð hinsvegar. Ennfremur að styðja eftir megni öll þau mál, sem að dómi félagsmanna horfa Vestmannaeyingum til hagsbóta. | Í lögum félagsins segir m.a. að tilgangur félagsins sé að halda uppi gömlum og nýjum kynnum meðal Vestmannaeyinga á félagssvæðinu og Vestmannaeyinga, sem dvelja í öðrum héruðum og heimabyggð hinsvegar. Ennfremur að styðja eftir megni öll þau mál, sem að dómi félagsmanna horfa Vestmannaeyingum til hagsbóta.<br> | ||
Veitti félagið Vestmannaeyingum mikilsverðan stuðning. Árlega hefur verið haldinn fagnaður og þá hefur verið heiðraður einhver Vestmannaeyingur, eða einhver, sem hefur lagt sig fram í þágu Eyjamanna. | Veitti félagið Vestmannaeyingum mikilsverðan stuðning. Árlega hefur verið haldinn fagnaður og þá hefur verið heiðraður einhver Vestmannaeyingur, eða einhver, sem hefur lagt sig fram í þágu Eyjamanna. | ||
Fyrsta árið var minning Binna heitins í Gröf heiðruð og veitti dóttir hans viðtöku blómvendi. Þá var [[Eyjólfur Gíslason]] Bessastöðum heiðraður s.l. ár, en nú í vor var [[Sveinn Eiríksson]] slökkviliðsstjóri heiðraður. | Fyrsta árið var minning [[Binni í Gröf|Binna]] heitins í [[Gröf]] heiðruð og veitti dóttir hans viðtöku blómvendi. Þá var [[Eyjólfur Gíslason (Bessastöðum)|Eyjólfur Gíslason]] Bessastöðum heiðraður s.l. ár, en nú í vor var [[Sveinn Eiríksson]] slökkviliðsstjóri heiðraður. | ||
Stjórn félagsins fannst það til hlýða að Eyjólfur yrði kynntur í blaði sjómanna Vestmannaeyjum og fór þess á leit að blaðið birti mynd af honum ásamt ávarpi. En Eyjólfur stundaði alla sína sjómannstíð, nærri því öld, sjóinn frá Vestmannaeyjum og var hér formaður í yfir 40 vertíðir. Af síðum blaðsins er hann lesendum að góðu kunnur fyrir skemmtilegar og fróðlegar frásagnir. | Stjórn félagsins fannst það til hlýða að Eyjólfur yrði kynntur í blaði sjómanna Vestmannaeyjum og fór þess á leit að blaðið birti mynd af honum ásamt ávarpi. En Eyjólfur stundaði alla sína sjómannstíð, nærri því öld, sjóinn frá Vestmannaeyjum og var hér formaður í yfir 40 vertíðir. Af síðum blaðsins er hann lesendum að góðu kunnur fyrir skemmtilegar og fróðlegar frásagnir.<br> | ||
[[Eyþór Þórðarson]] (frá Sléttabóli), sem er formaður félagsins og aðaldriffjöður flutti við þetta tækifæri eftirfarandi ávarp sem var tekið upp á segulbandi: | [[Eyþór Þórðarson]] (frá [[Sléttaból|Sléttabóli]]), sem er formaður félagsins og aðaldriffjöður flutti við þetta tækifæri eftirfarandi ávarp sem var tekið upp á segulbandi:<br> | ||
'''„Góðir Eyjaskeggjar.''' | '''„Góðir Eyjaskeggjar.''' | ||
Það gleður okkur innilega að við eigum þess nú kost að tilnefna heiðurskempuna Eyjólf Gíslason fra Búastöðum sérstakan heiðurgest þessa mannfagnaðar. Samkvæmt nýafstaðinni könnun, sem fór hér | Það gleður okkur innilega að við eigum þess nú kost að tilnefna heiðurskempuna Eyjólf Gíslason fra Búastöðum sérstakan heiðurgest þessa mannfagnaðar. Samkvæmt nýafstaðinni könnun, sem fór hér fram rétt áðan, hefur einnig komið í ljós, að hann er nú aldursforseti innan veggja [[Satpi|Stapa]], á þessari fjölmennu Eyjamannahátíð. Við eigum hlýjar og góðar endurminningar um hann Eyfa á Bessastöðum.<br> | ||
fram rétt áðan, hefur einnig komið í ljós, að hann er nú aldursforseti innan veggja Stapa, á þessari fjölmennu | |||
Eyjólfur er fæddur í vorgróandanum árið 1897. Hann hefur alla tíð síðan verið barn vorsins, ætíð hress og við þökkum Eyjólfi fyrir öll hans giftudrjúgu störf. Hann sótti sjóinn í nær hálfa öld. Hann var í starfi lánsamur sjómaður og formaður. Hann vinnur enn að framleiðslustörfum og gefur þeim ungu ekkert eftir, þó hann sé nú nær 77 ára gamall.<br> | |||
Tómstundastörf Eyjólfs hafa ekki síður verið giftudrjúg en framleiðslustörfin.<br> | |||
[[Mynd:Fyrsta stjórn Vestmannaeyingafélagsins á Suðurnesjum.png|400px|thumb|Fyrsta stjórn Vestmannaeyingafélagsins á Suðurnesjum. Fremri röð frá vinstri: Eyþór Þórðarson form., Erla Eiríksdóttir. - Aftari röð: Helga Jónsdóttir, Páll Eyjólfsson, Erna Ingólfsdóttir.]] | |||
Við og okkar eftirkomendur stöndum í mikilli þakkarskuld við menn eins og Eyjólf, því að hann hefur skráð merka ketti um atburði og framkvæmdir, minningar um menn og minjar. Minjar, sem hann hefur forðað frá gleymsku, sagnfræðilegum fróðleik, sem hefur verið forðað áður en fennti í sporin. Ekki ber síst að þakka Eyjólfi fyrir störf hans að uppbyggingu [[Byggðasafn Vestmannaeyja|Byggðasafnsins]] í Eyjum. Starfsævi Eyjólfs og eldri manna þar, sem eru fæddir í Eyjum og hafa eytt þar sinni starfsævi, er merkileg og viðburðarrík. Þeir hafa lifað alla véltækniþróun þjóðarinnar. Fyrst, þegar Eyjólfur lék sér í flæðarmálinu í Eyjum eru þar opin áraskip með sama tæknibúnaði og sjómenn höfðu notast við í nær 1000 ár.<br> | |||
Að endingu vildi ég biðja Eyjólf að koma hér og taka við blómvendi frá Vestmannaeyingafélaginu hér á Suðurnesjum í tilefni þess, að hann hefur af okkur verið tilnefndur sérstakur heiðursgestur þessa mannfagnaðar.“<br> | |||
Eyjólfur Gíslason þakkaði fyrir sig með svohljóðandi orðum:<br> | |||
'''„Kæru Vestmannaeyingar.''' | '''„Kæru Vestmannaeyingar.''' | ||
Með fáum orðum langar mig að færa formanni þessa félags og meðstjórnarfólki, mínar bestu þakkir fyrir þann góðvilja og hlýhug, sem það hefur sýnt mér, með því að bjóða mér sem heiðursgesti til þessa afmælishófs. Því sannarlega hef ég ekkert til þess unnið, nema það eitt að vera fæddur á öldinni sem leið og því elzti Vestmannaeyingurinn sem hér er mættur. Mín fyrsta bernskuminninug er aftur til 16. maí 1901, þegar mikla sjóslysið varð suðaustur af Klettsnefi og 27 manns drukknuðu .En frá þessu ári á ég líka bjartar og betri minningar, sem ekki verða sagðar hér. Ég óska ykkur öllum. sem hér eruð saman komin alls hins besta og Guðs blessunar. Lifið heil! | Með fáum orðum langar mig að færa formanni þessa félags og meðstjórnarfólki, mínar bestu þakkir fyrir þann góðvilja og hlýhug, sem það hefur sýnt mér, með því að bjóða mér sem heiðursgesti til þessa afmælishófs. Því sannarlega hef ég ekkert til þess unnið, nema það eitt að vera fæddur á öldinni sem leið og því elzti Vestmannaeyingurinn sem hér er mættur. Mín fyrsta bernskuminninug er aftur til 16. maí 1901, þegar mikla sjóslysið varð suðaustur af [[Klettsnef|Klettsnefi]] og 27 manns drukknuðu. En frá þessu ári á ég líka bjartar og betri minningar, sem ekki verða sagðar hér. Ég óska ykkur öllum. sem hér eruð saman komin alls hins besta og Guðs blessunar. Lifið heil!“.<br> | ||
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}} | {{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}} |
Núverandi breyting frá og með 25. júlí 2016 kl. 14:22
Í raunum Vestmannaeyinga af völdum eldgossinus brugðust margir drengilega við. Öllum er okkur þetta kunnugt og munum við ævinlega verða þakklát fyrir.
Víða höfðu fyrr brottfluttir Eyjamenn forystu um stofnun félaga og samtaka til stuðnings heimafólki, sem fluði gosið. Í Keflavík var í byrjun marz 1973 stofnað félag Vestmannaeyinga á Suðurnesjum. Er félagssvæðið Reykjanesskaginn sunnan Hafnarfjarðar, en heimili félagsins og varnarþing er í Keflavík.
Í lögum félagsins segir m.a. að tilgangur félagsins sé að halda uppi gömlum og nýjum kynnum meðal Vestmannaeyinga á félagssvæðinu og Vestmannaeyinga, sem dvelja í öðrum héruðum og heimabyggð hinsvegar. Ennfremur að styðja eftir megni öll þau mál, sem að dómi félagsmanna horfa Vestmannaeyingum til hagsbóta.
Veitti félagið Vestmannaeyingum mikilsverðan stuðning. Árlega hefur verið haldinn fagnaður og þá hefur verið heiðraður einhver Vestmannaeyingur, eða einhver, sem hefur lagt sig fram í þágu Eyjamanna.
Fyrsta árið var minning Binna heitins í Gröf heiðruð og veitti dóttir hans viðtöku blómvendi. Þá var Eyjólfur Gíslason Bessastöðum heiðraður s.l. ár, en nú í vor var Sveinn Eiríksson slökkviliðsstjóri heiðraður.
Stjórn félagsins fannst það til hlýða að Eyjólfur yrði kynntur í blaði sjómanna Vestmannaeyjum og fór þess á leit að blaðið birti mynd af honum ásamt ávarpi. En Eyjólfur stundaði alla sína sjómannstíð, nærri því öld, sjóinn frá Vestmannaeyjum og var hér formaður í yfir 40 vertíðir. Af síðum blaðsins er hann lesendum að góðu kunnur fyrir skemmtilegar og fróðlegar frásagnir.
Eyþór Þórðarson (frá Sléttabóli), sem er formaður félagsins og aðaldriffjöður flutti við þetta tækifæri eftirfarandi ávarp sem var tekið upp á segulbandi:
„Góðir Eyjaskeggjar.
Það gleður okkur innilega að við eigum þess nú kost að tilnefna heiðurskempuna Eyjólf Gíslason fra Búastöðum sérstakan heiðurgest þessa mannfagnaðar. Samkvæmt nýafstaðinni könnun, sem fór hér fram rétt áðan, hefur einnig komið í ljós, að hann er nú aldursforseti innan veggja Stapa, á þessari fjölmennu Eyjamannahátíð. Við eigum hlýjar og góðar endurminningar um hann Eyfa á Bessastöðum.
Eyjólfur er fæddur í vorgróandanum árið 1897. Hann hefur alla tíð síðan verið barn vorsins, ætíð hress og við þökkum Eyjólfi fyrir öll hans giftudrjúgu störf. Hann sótti sjóinn í nær hálfa öld. Hann var í starfi lánsamur sjómaður og formaður. Hann vinnur enn að framleiðslustörfum og gefur þeim ungu ekkert eftir, þó hann sé nú nær 77 ára gamall.
Tómstundastörf Eyjólfs hafa ekki síður verið giftudrjúg en framleiðslustörfin.
Við og okkar eftirkomendur stöndum í mikilli þakkarskuld við menn eins og Eyjólf, því að hann hefur skráð merka ketti um atburði og framkvæmdir, minningar um menn og minjar. Minjar, sem hann hefur forðað frá gleymsku, sagnfræðilegum fróðleik, sem hefur verið forðað áður en fennti í sporin. Ekki ber síst að þakka Eyjólfi fyrir störf hans að uppbyggingu Byggðasafnsins í Eyjum. Starfsævi Eyjólfs og eldri manna þar, sem eru fæddir í Eyjum og hafa eytt þar sinni starfsævi, er merkileg og viðburðarrík. Þeir hafa lifað alla véltækniþróun þjóðarinnar. Fyrst, þegar Eyjólfur lék sér í flæðarmálinu í Eyjum eru þar opin áraskip með sama tæknibúnaði og sjómenn höfðu notast við í nær 1000 ár.
Að endingu vildi ég biðja Eyjólf að koma hér og taka við blómvendi frá Vestmannaeyingafélaginu hér á Suðurnesjum í tilefni þess, að hann hefur af okkur verið tilnefndur sérstakur heiðursgestur þessa mannfagnaðar.“
Eyjólfur Gíslason þakkaði fyrir sig með svohljóðandi orðum:
„Kæru Vestmannaeyingar.
Með fáum orðum langar mig að færa formanni þessa félags og meðstjórnarfólki, mínar bestu þakkir fyrir þann góðvilja og hlýhug, sem það hefur sýnt mér, með því að bjóða mér sem heiðursgesti til þessa afmælishófs. Því sannarlega hef ég ekkert til þess unnið, nema það eitt að vera fæddur á öldinni sem leið og því elzti Vestmannaeyingurinn sem hér er mættur. Mín fyrsta bernskuminninug er aftur til 16. maí 1901, þegar mikla sjóslysið varð suðaustur af Klettsnefi og 27 manns drukknuðu. En frá þessu ári á ég líka bjartar og betri minningar, sem ekki verða sagðar hér. Ég óska ykkur öllum. sem hér eruð saman komin alls hins besta og Guðs blessunar. Lifið heil!“.