„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1975/Vélstjóranámskeið í Vestmannaeyjum árið 1937“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: <big><big>Velstjóranámskeið í Vestmannaeyjum árið 1937</big></big> Bókleg kennsla á námskeiðinu fór fram uppi á lofti í húsinu Bifröst við Bárugötu. [[Egill Símona...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá 1 notanda) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
<big><big>Velstjóranámskeið í Vestmannaeyjum árið 1937</big></big> | <big><big><center>Velstjóranámskeið í Vestmannaeyjum árið 1937</center></big></big><br> | ||
Bókleg kennsla á námskeiðinu fór fram uppi á lofti í húsinu Bifröst við Bárugötu. [[Egill Símonarson]] frá Miðey, nú endurskoðandi í Reykjavík, kenndi íslenzku, [[Friðrik Lesson]] kenndi sund, en bókleg og verkleg vélfræðikennsla var á höndum Guðmundar. | Bókleg kennsla á námskeiðinu fór fram uppi á lofti í húsinu [[Bifröst]] við [[Bárugata|Bárugötu]]. [[Egill Símonarson]] frá [[Miðey]], nú endurskoðandi í Reykjavík, kenndi íslenzku, [[Friðrik Lesson]] kenndi sund, en bókleg og verkleg vélfræðikennsla var á höndum Guðmundar.<br> | ||
Verkleg kennsla var í smiðju [[Einar Magnússon|Einars Magnússonar]] (föður Markúsar veðurfræðings). En smiðja Einars var í sama húsi og verzlunin Framtíðin var síðast í, norðan við gömlu Rafstöðina. Öll fóru hús þessi undir hraun. | Verkleg kennsla var í smiðju [[Einar Magnússon|Einars Magnússonar]] (föður Markúsar veðurfræðings). En smiðja Einars var í sama húsi og verzlunin [[Framtíð (Miðstræti)|Framtíðin]] var síðast í, norðan við gömlu Rafstöðina. Öll fóru hús þessi undir hraun.<br> | ||
Kennt var á June Munktell glóðarhausavélar, tvígengisvélar, tvær 35 hestafla vélar og eina 50 hestafla vél. Einnig var kennt á 25-30 hestafla Tuxhamvél, sem einnig var tvígengisvél. Var þetta með því fyrsta, sem tvígengisvélar voru hér í flotanum, því að áður voru aðallega fjórgengis Dan-vélar í bátum. Námskeiðið stóð í um það bil þrjá mánuði; frá 1. október til jóla, og var eins og önnur námskeið í vélgæslu á þessum árum á vegum Fiskifélags Íslands. | Kennt var á June Munktell glóðarhausavélar, tvígengisvélar, tvær 35 hestafla vélar og eina 50 hestafla vél. Einnig var kennt á 25-30 hestafla Tuxhamvél, sem einnig var tvígengisvél. Var þetta með því fyrsta, sem tvígengisvélar voru hér í flotanum, því að áður voru aðallega fjórgengis Dan-vélar í bátum. Námskeiðið stóð í um það bil þrjá mánuði; frá 1. október til jóla, og var eins og önnur námskeið í vélgæslu á þessum árum á vegum Fiskifélags Íslands.<br> | ||
Prófdómarar voru Ólafur heitinn Ólafsson í Magna og Arthur Aanes. Veitti prófið 50 hestafla réttindi, sem síðar hækkuðu upp. | Prófdómarar voru [[Ólafur Ólafsson|Ólafur heitinn Ólafsson]] í [[Vélsmiðjan Magni|Magna]] og [[Arthur Aanes|Arthur Aanes]]. Veitti prófið 50 hestafla réttindi, sem síðar hækkuðu upp.<br> | ||
<center>[[Mynd:Vélstjóranámskeið 1937.png|500px|thumb|center|Vélstjóranámskeið í Vestmannaeyjum 1937. Efsta röð, talið frá vinstri: Magnús Ágústsson, Markús Jónsson Ármóti, Guðmundur Þorvaldsson forstöðumaður frá Ísafirði, Bóas Jónsson frá Reyðarfirði, Ottó Hannesson Hvoli. - Önnur röð talið frá vinstri: Húnbogi Þorkelsson Sandprýði, Aðalsteinn Indriðason, Friðrik Jesson Hól kennari, Guðjón Kristinsson Hólmgarði (síðar Miðhúsum og Hvoli). - Þriðja röð: Júlíus Ingibergsson Hjálmholti, Alfreð B. Þorgrímsson Vesturvegi, Egill Símonarson Miðey, kennari, Einar Sigurjónsson Vestm.eyjum, Þorsteinn Stefánsson, Sigurjón Jónsson Vestm.eyjum.- Fjórða og neðsta röð: Þórhallur Ágústsson, Björn Kristjánsson Vestm.eyjum, Jónas Jónsson Reyðarfirði, Valgeir Ólafsson Vestm.eyjum, Sveinn Jónatansson.]]</center> | |||
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}} | {{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}} |
Núverandi breyting frá og með 25. júlí 2016 kl. 11:37
Bókleg kennsla á námskeiðinu fór fram uppi á lofti í húsinu Bifröst við Bárugötu. Egill Símonarson frá Miðey, nú endurskoðandi í Reykjavík, kenndi íslenzku, Friðrik Lesson kenndi sund, en bókleg og verkleg vélfræðikennsla var á höndum Guðmundar.
Verkleg kennsla var í smiðju Einars Magnússonar (föður Markúsar veðurfræðings). En smiðja Einars var í sama húsi og verzlunin Framtíðin var síðast í, norðan við gömlu Rafstöðina. Öll fóru hús þessi undir hraun.
Kennt var á June Munktell glóðarhausavélar, tvígengisvélar, tvær 35 hestafla vélar og eina 50 hestafla vél. Einnig var kennt á 25-30 hestafla Tuxhamvél, sem einnig var tvígengisvél. Var þetta með því fyrsta, sem tvígengisvélar voru hér í flotanum, því að áður voru aðallega fjórgengis Dan-vélar í bátum. Námskeiðið stóð í um það bil þrjá mánuði; frá 1. október til jóla, og var eins og önnur námskeið í vélgæslu á þessum árum á vegum Fiskifélags Íslands.
Prófdómarar voru Ólafur heitinn Ólafsson í Magna og Arthur Aanes. Veitti prófið 50 hestafla réttindi, sem síðar hækkuðu upp.