„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1975/Vertíðarannáll 1975“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: <big><big>Vertíðarannáll 1975</big></big> '''Loðnuveiðarnar:''' Fyrri hluta vertíðar settu loðnuveiðarnar mestan svip á vetrarvertíðina, og stunduðu 106 skip veiða...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá 1 notanda)
Lína 1: Lína 1:
<big><big>Vertíðarannáll 1975</big></big>
<big><big><center>Vertíðarannáll 1975</center></big></big><br>


'''Loðnuveiðarnar:'''
'''Loðnuveiðarnar:'''
      
      
Fyrri hluta vertíðar settu loðnuveiðarnar mestan svip á vetrarvertíðina, og stunduðu 106 skip veiðar, þegar flest voru að veiðum. Fyrsta loðnan veiddist 11. janúar, 60 sjóm. ANA af Langanesi. Þarna var mikið magn af loðnu en stóð djúpt. Loðnugangan var sterk, og loðnan stór og falleg. Hún hélt sig lengi í kalda sjónum út af Austfjörðum og var fitumagn 11-13%. Fylltust þar allar hafnir, enda þróarrými mun minna en verið hefur vegna náttúruhamfara fyrr um veturinn. Heildarloðnuafli í lok janúar var tæpar 48 þúsund lestir, en var á sama tíma árið áður tæpar 160 þúsund lestir. Þessar tölur lýsa ef til vill betur en flest annað hve veður voru válynd og tíð erfið.  
Fyrri hluta vertíðar settu loðnuveiðarnar mestan svip á vetrarvertíðina, og stunduðu 106 skip veiðar, þegar flest voru að veiðum. Fyrsta loðnan veiddist 11. janúar, 60 sjóm. ANA af Langanes. Þarna var mikið magn af loðnu en stóð djúpt. Loðnugangan var sterk, og loðnan stór og falleg. Hún hélt sig lengi í kalda sjónum út af Austfjörðum og var fitumagn 11-13%. Fylltust þar allar hafnir, enda þróarrými mun minna en verið hefur vegna náttúruhamfara fyrr um veturinn. Heildarloðnuafli í lok janúar var tæpar 48 þúsund lestir, en var á sama tíma árið áður tæpar 160 þúsund lestir. Þessar tölur lýsa ef til vill betur en flest annað hve veður voru válynd og tíð erfið.<br>
      
      
Í lok febrúar var gangan komin vestur undir Ingólfshöfða - rokveiði. Skipin sigldu af
Í lok febrúar var gangan komin vestur undir Ingólfshöfða - rokveiði. Skipin sigldu af miðunum til Siglufjarðar, Raufarhafnar og Vestmannaeyja. Allar þrær á þessum stöðum fylltust.<br>
miðunum til Siglufjarðar, Raufarhafnar og Vestmannaeyja. Allar þrær á þessum stöðum
fylltust.  
      
      
Í byrjun marz var loðnuaflinn 330 þúsund lestir. Aðalveiðisvæðið var þá suður af Tvískerjum og vestur af Dyrhólaey. Um þetta leyti voru veiðisvæðin tvö, þar eð í lok febrúar hafði fundizt mjög falleg loðna, 10-12 sjómílur VSV af Garðskaga. Sólarhringsafli varð allt að 12 þúsund lestir. Vikuaflinn um 80 þúsund lestir. Vestmannaeyjar, hæsti löndunarstaður með um 50 þúsund lestir í lok febrúar. Gullberg VE 292 var í lok febrúar hæstur Vestmannaeyjabáta með 4.800 lestir. Sigurður RE 4 þá hæstur yfir flotann með 8.200 lestir.  
Í byrjun marz var loðnuaflinn 330 þúsund lestir. Aðalveiðisvæðið var þá suður af Tvískerjum og vestur af [[Dyrhólaey]]. Um þetta leyti voru veiðisvæðin tvö, þar eð í lok febrúar hafði fundizt mjög falleg loðna, 10-12 sjómílur VSV af Garðskaga. Sólarhringsafli varð allt að 12 þúsund lestir. Vikuaflinn um 80 þúsund lestir. Vestmannaeyjar, hæsti löndunarstaður með um 50 þúsund lestir í lok febrúar. [[Gullberg VE-292|Gullberg VE 292]] var í lok febrúar hæstur Vestmannaeyjabáta með 4.800 lestir. Sigurður RE 4 þá hæstur yfir flotann með 8.200 lestir.<br>
      
      
Fyrsta loðnan barst til Vestmannaeyja 7. febrúar en til Reykjavíkur 16. febrúar; kom Sigurður þangað með fullfermi, 1050 tonn. Allgóð veiði í Faxaflóa mestan hluta marz, t.d. í Akranesforum. Um páskana, sem voru snemma í ár, var farið að draga mjög úr veiði; 30-40 bátar voru þó enn á veiðum. Í dymbilviku (23.-29. mars) veiddist ógotin loðna út af Reykjanesi. Heildarafli var þá um 440 þúsund lestir.  
Fyrsta loðnan barst til Vestmannaeyja 7. febrúar en til Reykjavíkur 16. febrúar; kom Sigurður þangað með fullfermi, 1050 tonn. Allgóð veiði í Faxaflóa mestan hluta marz, t.d. í Akranesforum. Um páskana, sem voru snemma í ár, var farið að draga mjög úr veiði; 30-40 bátar voru þó enn á veiðum. Í dymbilviku (23.-29. mars) veiddist ógotin loðna út af Reykjanesi. Heildarafli var þá um 440 þúsund lestir.<br>
      
      
Hinn 12. apríl var talið að loðnuvertíð væri  lokið og var þá heildaraflinn 456.125 tonn (1974: 461.800 tonn).<br>
Hinn 12. apríl var talið að loðnuvertíð væri  lokið og var þá heildaraflinn 456.125 tonn (1974: 461.800 tonn).<br>
Taldist þetta því metvertíð:
Taldist þetta því metvertíð:<br>
[[Mynd:Tafla vertíðarannáli 1.png]]


'''Loðnuverðið:'''<br>
[[Mynd:„Á gallabuxum og gúmmí skóm hún gengur árla dags í fiskiverið svo frísk og kát og flakar til sólarlags.png|300px|thumb|„Á gallabuxum og gúmmí skóm


'''Loðnuverðið:'''
hún gengur árla dags


Mikið verðfall var á loðnu frá vertíðinni 1974, bæði til sjómanna og verksmiðja.
í fiskiverið svo frísk og kát
Verð á loðnu skiptist í 6 flokka. Hæst verð gilti frá 17. janúar til 8. febrúar, kr. 2,80 fyrir hvert kg. (Verð á vertíðinni 1974: hæst kr. 3,75). Lægst verð á loðnu var ákveðið frá 9.-15. marz kr. 1,25 (1974: 2,30). Hækkaði síðan í 1,65 eftir 20% gengisfellingu 12. febrúar. Varð lægst í lok vertíðar kr. 1,50. Kaupendur greiddu kr. 0,15 á kg. í loðnuflutningasjóð frá 17. jan. til 15. feb. en eftir það kr. 0,10.


Mikið verðfall á loðnuafurðum, mjöli og lýsi. Verð á loðnumjöli hefur fallið um 58% frá því árið 1974. Japanir buðu aðeins 40% af verði fyrra árs fyrir frysta loðnu og varð því engin loðnufrysting á loðnuvertíð 1975, nema eitthvað lítilsháttar til beitu.
og flakar til sólarlags.


'''Veðurfar:'''  
Í stöðinni er hún stúlkan sú
   
 
Tíðarfar afar erfitt og stórviðrasamt allavertíðina. Hvert ofviðrið á eftir öðru og mikil snjóalög um allt land, nema við Faxaflóa. Í Vestmannaeyjum var óvenjumikill snjór og hörð veður vetrarvertíðina 1975.  
er strákana heillar mest
 
og svo er hún líka við fiskinn fim,
 
hún flakar allra bezt.“]]
Mikið verðfall var á loðnu frá vertíðinni 1974, bæði til sjómanna og verksmiðja.<br>
Verð á loðnu skiptist í 6 flokka. Hæst verð gilti frá 17. janúar til 8. febrúar, kr. 2,80 fyrir hvert kg. (Verð á vertíðinni 1974: hæst kr. 3,75). Lægst verð á loðnu var ákveðið frá 9.-15. marz kr. 1,25 (1974: 2,30). Hækkaði síðan í 1,65 eftir 20% gengisfellingu 12. febrúar. Varð lægst í lok vertíðar kr. 1,50. Kaupendur greiddu kr. 0,15 á kg. í loðnuflutningasjóð frá 17. jan. til 15. feb. en eftir það kr. 0,10.<br>
 
Mikið verðfall á loðnuafurðum, mjöli og lýsi. Verð á loðnumjöli hefur fallið um 58% frá því árið 1974. Japanir buðu aðeins 40% af verði fyrra árs fyrir frysta loðnu og varð því engin loðnufrysting á loðnuvertíð 1975, nema eitthvað lítilsháttar til beitu.<br>
 
'''Veðurfar:'''<br>
Tíðarfar afar erfitt og stórviðrasamt allavertíðina. Hvert ofviðrið á eftir öðru og mikil snjóalög um allt land, nema við Faxaflóa. Í Vestmannaeyjum var óvenjumikill snjór og hörð veður vetrarvertíðina 1975.<br>
      
      
Hinn 24. janúar gerði aftaka suðaustan veður við suðurströndina, 12 vindstig undir Eyjafjöllum og í Vík í Mýrdal og svo á Stórhöfða. Miklar skemmdir urðu á húsum og mannvirkjum undir Fjöllunum og í Vík. Í Vestmannaeyjum slitnaði einn þriggja rafstrengja, sem liggur ofan úr Heimakletti og niður á Skanz og varð rafmagn af mjög skornum skammti um tíma.
Hinn 24. janúar gerði aftaka suðaustan veður við suðurströndina, 12 vindstig undir Eyjafjöllum og í Vík í Mýrdal og svo á [[Stórhöfði|Stórhöfða]]. Miklar skemmdir urðu á húsum og mannvirkjum undir Fjöllunum og í Vík. Í Vestmannaeyjum slitnaði einn þriggja rafstrengja, sem liggur ofan úr [[Heimaklettur|Heimakletti]] og niður á [[Skansinn|Skanz]] og varð rafmagn af mjög skornum skammti um tíma.<br>
      
      
Stuttu fyrir þetta aftakaveður, jók enn á erfiðleika Austfirðinga og voru þeir þó ærnir fyrir eftir hinar hörmulegu náttúruhamfarir í Neskaupstað fyrir jólin, er 12 manns fórust. Hinn 16. janúar, varð snjóflóð í Seyðisfirði og stórskemmdist þá síldar- og loðnuverksmiðja Hafsilfurs hf. á staðnum, svo að þar var ekki unnt að taka á móti loðnu til bræðlsu.  
Stuttu fyrir þetta aftakaveður, jók enn á erfiðleika Austfirðinga og voru þeir þó ærnir fyrir eftir hinar hörmulegu náttúruhamfarir í Neskaupstað fyrir jólin, er 12 manns fórust. Hinn 16. janúar, varð snjóflóð í Seyðisfirði og stórskemmdist þá síldar- og loðnuverksmiðja Hafsilfurs hf. á staðnum, svo að þar var ekki unnt að taka á móti loðnu til bræðlsu.<br>
      
      
Hinn 16. febrúar skall skyndilega á enn eitt ofsaveðrið á loðnumiðunum út af Breiðamerkursandi með 12-14 vinstigum eins og hendi væri veifað. Huginn VE 55 og Örn KE voru með köst á síðunni, þegar veðrið skall á. Skip þessi urðu fyrir miklu tjóni. Misstu mjög mikið af nótinni, sem varð að skera frá skipunum til að firra frekari vandræðum. Loðnunót kostar í dag um 15 milljónir króna.  
Hinn 16. febrúar skall skyndilega á enn eitt ofsaveðrið á loðnumiðunum út af Breiðamerkursandi með 12-14 vinstigum eins og hendi væri veifað. [[Huginn VE-55|Huginn VE 55]] og Örn KE voru með köst á síðunni, þegar veðrið skall á. Skip þessi urðu fyrir miklu tjóni. Misstu mjög mikið af nótinni, sem varð að skera frá skipunum til að firra frekari vandræðum. Loðnunót kostar í dag um 15 milljónir króna.<br>
      
      
Í þessu sama veðri, 16. febrúar sökk loðnuskipið Járngerður GK 477 skammt undan Jökulsá á Breiðamerkursandi. Mannbjörg varð. Skipið var á leið til Austfjarðahafna með 170-180 tonn af loðnu, sem skipið fékk rétt austan við Ingólfshöfða. Skyndilega mun eitthvað hafa bilað í uppstillingu í lest, því að skipið fór á hliðinu og rétti sig ekki við aftur. Járngerður var einn af austur-þýsku „tappatogurunum" sem voru smíðaðir í Austur-Þýskalandi um 1960, og hét áður Björgúlfur frá Dalvík.
Í þessu sama veðri, 16. febrúar sökk loðnuskipið Járngerður GK 477 skammt undan Jökulsá á Breiðamerkursandi. Mannbjörg varð. Skipið var á leið til Austfjarðahafna með 170-180 tonn af loðnu, sem skipið fékk rétt austan við Ingólfshöfða. Skyndilega mun eitthvað hafa bilað í uppstillingu í lest, því að skipið fór á hliðinu og rétti sig ekki við aftur. Járngerður var einn af austur-þýsku „tappatogurunum“ sem voru smíðaðir í Austur-Þýskalandi um 1960, og hét áður Björgúlfur frá Dalvík.<br>


'''Óhöpp:'''
'''Óhöpp:'''<br>
   
[[Mynd:Guðjón Aanes, skipstjóri á Stíganda.png|250px|thumb|Guðjón Aanes, skipstjóri á Stíganda.]]
Í byrjun marz urðu tveir Vestmannaeyjabátar fyrir alvarlegum óhöppum á loðnumiðunum, en til allrar hamingju fór betur en á horfðist þó að beint tjón og veiðitap hafi orðið talsvert.
Í byrjun marz urðu tveir Vestmannaeyjabátar fyrir alvarlegum óhöppum á loðnumiðunum, en til allrar hamingju fór betur en á horfðist þó að beint tjón og veiðitap hafi orðið talsvert.<br>
      
      
Glófaxi VE 300 fór á hliðina austur í bugtum. Báturinn var með geysistórt kast á síðunni. Sjö af áhöfninni fóru í gúmmíbát og voru teknir um borð í Hafrúnu ÍS 400. Skipverjar urðu að skera nótina frá skipinu. Þeim fjórum skipverjum, sem voru eftir um borð, tókst þó að loka öllu stjórnborðsmegin, og hleypa afla í stíur bakborðsmegin, báturinn rétti sig þá við og komst aðstoðarlaust til Eyja. Skipstjóri á Glófaxa er Bergvin Oddsson. Hann á bátinn ásamt Sævaldi Elíassyni, sem er stýrimaður.  
[[Glófaxi VE-300|Glófaxi VE 300]] fór á hliðina austur í bugtum. Báturinn var með geysistórt kast á síðunni. Sjö af áhöfninni fóru í gúmmíbát og voru teknir um borð í Hafrúnu ÍS 400. Skipverjar urðu að skera nótina frá skipinu. Þeim fjórum skipverjum, sem voru eftir um borð, tókst þó að loka öllu stjórnborðsmegin, og hleypa afla í stíur bakborðsmegin, báturinn rétti sig þá við og komst aðstoðarlaust til Eyja. Skipstjóri á Glófaxa er [[Bergvin Oddsson]]. Hann á bátinn ásamt [[Sævaldur Elíasson|Sævaldi Elíassyni]], sem er stýrimaður.<br>
      
      
Aðfaranótt 5. marz strandaði Ísleifur VE 63 skammt frá Ingólfshöfða. Skipverjar komust allir af sjálfsdáðum í land, en norðaustan stormur var á. Síðar gerði fárviðri af þessari átt með frosti, fannkomu og sandroki þarna á sandinum. Dvöldu skipbrotsmenn í björgunarbáti á sandinum. Ganga þeir á bílveg upp á Ingólfshöfða var mjög erfið, með veðrið beint í fangið en þeir allgallaðir og flestir í klofháum stígvélum. Enginn sjór komst í Ísleif, stóð hann kjölréttur og náðist á flot nokkrum dögum síðar alveg óskemmdur.  
Aðfaranótt 5. marz strandaði [[Ísleifur VE-63|Ísleifur VE 63]] skammt frá Ingólfshöfða. Skipverjar komust allir af sjálfsdáðum í land, en norðaustan stormur var á. Síðar gerði fárviðri af þessari átt með frosti, fannkomu og sandroki þarna á sandinum. Dvöldu skipbrotsmenn í björgunarbáti á sandinum. Ganga þeir á bílveg upp á Ingólfshöfða var mjög erfið, með veðrið beint í fangið en þeir allgallaðir og flestir í klofháum stígvélum. Enginn sjór komst í Ísleif, stóð hann kjölréttur og náðist á flot nokkrum dögum síðar alveg óskemmdur.<br>
      
      
Hinn 21. marz strandaði brezki togarinn D.B. Finn skammt frá Hjörleifshöfða. Náðist út skömmu síðar.<br>  
Hinn 21. marz strandaði brezki togarinn D.B. Finn skammt frá Hjörleifshöfða. Náðist út skömmu síðar.<br>  
Hinn 24. apríl gaf járnkantur Friðarhafnarbryggju sig á 10 metra bili. Hér er um milljónatjón að ræða og er álitið að skrúfur báta, sem hafa gengið þarna við bryggjuna séu valdar að þessu.
Hinn 24. apríl gaf járnkantur [[Friðarhöfn|Friðarhafnarbryggju]] sig á 10 metra bili. Hér er um milljónatjón að ræða og er álitið að skrúfur báta, sem hafa gengið þarna við bryggjuna séu valdar að þessu.<br>
[[Mynd:Óskar Þórarinsson skipstjóri á Frá kampakátur í löndun á góðum túr.png|300px|thumb|Óskar Þórarinsson skipstjóri á Frá kampakátur í löndun á góðum túr.]]
'''Norglobal:'''<br>


'''Norglobal:'''
Áður en skilist er við fréttaannál vertíðarinnar 1975 er rétt að geta nánar um norska verksmiðjuskipið Norglobal, sem markar nokkur tímamót í móttöku loðnuaflans.<br>
 
Áður en skilist er við fréttaannál vertíðarinnar 1975 er rétt að geta nánar um norska verksmiðjuskipið Norglobal, sem markar nokkur tímamót í móttöku loðnuaflans.  
      
      
Vegna þess hve illa leit út með móttöku loðnu á Austfjarðahöfnum tóku fyrirtækin Hafsilfur á Seyðisfirði og Ísbjörninn hf. í Reykjavík á leigu norska verksmiðjuskipið Norglobal, sem er 26 þúsund tonn og getur brætt 2.500 tonn af loðnu á sólarhring. Fjögur loðnuskip geta samtímis losað samtals 800 tonn á klst. í skipið. Þetta reyndist sjómönnum mjög hagkvæmt og stórjók veiðigetu loðnuflotans. Samtals var landað í skipið 74.150 lestum. Skipið kom á miðin í byrjun febrúar og lá í fyrstu á Reyðarfirði, en flutti sig með flotanum og var í byrjun marz lagt í Hvalfirði. Þar var skipið uns það fór frá landinu 2. apríl.
Vegna þess hve illa leit út með móttöku loðnu á Austfjarðahöfnum tóku fyrirtækin Hafsilfur á Seyðisfirði og Ísbjörninn hf. í Reykjavík á leigu norska verksmiðjuskipið Norglobal, sem er 26 þúsund tonn og getur brætt 2.500 tonn af loðnu á sólarhring. Fjögur loðnuskip geta samtímis losað samtals 800 tonn á klst. í skipið. Þetta reyndist sjómönnum mjög hagkvæmt og stórjók veiðigetu loðnuflotans. Samtals var landað í skipið 74.150 lestum. Skipið kom á miðin í byrjun febrúar og lá í fyrstu á Reyðarfirði, en flutti sig með flotanum og var í byrjun marz lagt í Hvalfirði. Þar var skipið uns það fór frá landinu 2. apríl.<br>


'''Bolfiskveiðarnar:'''
'''Bolfiskveiðarnar:'''
      
      
Vertíðin í heild með lélegra móti frá Hornafirði til Snæfellsness. Á Hornafirði (4.300 tonn 15 bátar) og Suðurnesjahöfnum mjög léleg. Engin páskahrota eða aprílmok. Á Vestfjörðum var vertíðin betri en í fyrra. Heildaralfli þar 25.600 tonn eða 4000 tonnum meira en í fyrra. Stóru skuttogararnir hafa verið í verkfalli frá því um miðjan apríl.  
Vertíðin í heild með lélegra móti frá Hornafirði til Snæfellsness. Á Hornafirði (4.300 tonn 15 bátar) og Suðurnesjahöfnum mjög léleg. Engin páskahrota eða aprílmok. Á Vestfjörðum var vertíðin betri en í fyrra. Heildaralfli þar 25.600 tonn eða 4000 tonnum meira en í fyrra. Stóru skuttogararnir hafa verið í verkfalli frá því um miðjan apríl.<br>
      
      
Hæsti vertíðarbátur á landinu var Bergþór frá Sandgerði með 1060 tonn, skipstjóri er Magnús Þórarinsson.  
Hæsti vertíðarbátur á landinu var Bergþór frá Sandgerði með 1060 tonn, skipstjóri er Magnús Þórarinsson.<br>
      
      
Fiskifræðingar gáfu það út í vetur, að ýsustofninn væri að rétta við sér og árgangarnir 1970 og 1971 væru óvenju sterkir. Við verðum því að verða bjartsýnir. Áformað er að færa landhelgina út í 200 sjómílur á þessu ári (1975). Það verður því að sjá svo um, að okkar fiskimenn sitji einir að þessari aukningu. Ef til vill fæst aftur ýsa á „inn og vestur". Alltaf er talsverður munur á afla milli vertíða. Til að halda uppi bjartsýni á fiskinn og gjöful mið. okkar, má minna á, að vetrarvertíðina 1966 var hæsti bátur á vetrarvertíð í Vestmannaeyjum með 725 tonn (Leó), tveimur vertíðum síðar er Sæbjörg hæst með um 1200 tonn, og vertíðina 1969 sló aflaklóin Hilmar Rósmundsson öll fyrri met og fiskaði 1654 tonn! Það er því full ástæða til að vona hið bezta með stærri landhelgi og vona að ,,bráðum komi betri tíð til lands og sjávar.
Fiskifræðingar gáfu það út í vetur, að ýsustofninn væri að rétta við sér og árgangarnir 1970 og 1971 væru óvenju sterkir. Við verðum því að verða bjartsýnir. Áformað er að færa landhelgina út í 200 sjómílur á þessu ári (1975). Það verður því að sjá svo um, að okkar fiskimenn sitji einir að þessari aukningu. Ef til vill fæst aftur ýsa á „inn og vestur". Alltaf er talsverður munur á afla milli vertíða. Til að halda uppi bjartsýni á fiskinn og gjöful mið. okkar, má minna á, að vetrarvertíðina 1966 var hæsti bátur á vetrarvertíð í Vestmannaeyjum með 725 tonn ([[Leó VE-400|Leó]]), tveimur vertíðum síðar er [[Sæbjörg VE-56|Sæbjörg]] hæst með um 1200 tonn, og vertíðina 1969 sló aflaklóin [[Hilmar Rósmundsson]] öll fyrri met og fiskaði 1654 tonn! Það er því full ástæða til að vona hið bezta með stærri landhelgi og vona að bráðum komi betri tíð til lands og sjávar.<br>


'''Framkvæmdir hjá Fiskiðjuverunum:'''
'''Framkvæmdir hjá Fiskiðjuverunum:'''<br>
      
      
Fiskimjölsverksmiðjan setti í febrúar upp vandað vélgæzlutæki, sem kostar milljónir kr. og segir til um bilanir og orsakir þeirra. Þá var lokað þróarrými verksmiðjunnar stækkað í 13 þúsund tonn, en heildarþróarrými er nú 17 þúsund tonn.  
Fiskimjölsverksmiðjan setti í febrúar upp vandað vélgæzlutæki, sem kostar milljónir kr. og segir til um bilanir og orsakir þeirra. Þá var lokað þróarrými verksmiðjunnar stækkað í 13 þúsund tonn, en heildarþróarrými er nú 17 þúsund tonn.<br>
      
      
Ísfélagið endurreisti salthús sitt á eldra grunni, sunnan Strandvegar. Nýtt þurrkhús hefur verið reist inni í Botni og þar verður sett upp norsk þurrkunarsamstæða.
[[Ísfélag Vestmannaeyja|Ísfélagið]] endurreisti salthús sitt á eldra grunni, sunnan [[Strandvegur|Strandvegar]]. Nýtt þurrkhús hefur verið reist inni í [[Botninn|Botni]] og þar verður sett upp norsk þurrkunarsamstæða.<br>


'''Menningarátak:'''
'''Menningarátak:'''<br>
    
    
Fiskvinnslustöðvarnar í Vestmannaeyjum kváðu að gefa í kaupstaðinn afsteypur af tveimhöggmyndum eftir landfræga listamenn okkar.  
Fiskvinnslustöðvarnar í Vestmannaeyjum kváðu að gefa í kaupstaðinn afsteypur af tveimhöggmyndum eftir landfræga listamenn okkar.<br>
   
 
Tröllkerlingu Ásmundar Sveinssonar, sem steypt verður í Epoxy og hið fræga verk Einars Jónssonar, Alda aldanna, sem verður steypt í eir. Fyrirtækin og þeir, sem bezt hafa að þessum málum unnið eiga hér miklar þakkir skildar fyrir þetta framtak. Meira af slíku! Það er eftirtektarvert hve afli togbáta er mikill þessa vertíð. Hefur hann ekki verið svo mikill síðan vetrarvertíðina 1969, er hann var 28% vertíðaraflans eða 8.750 tonn. Síðan (vertíðirnar 1970, 1971, 1972 og 1973) hefur afli togbáta verið 18%, (20% 1973) heildaraflans.  
Tröllkerlingu Ásmundar Sveinssonar, sem steypt verður í Epoxy og hið fræga verk Einars Jónssonar, Alda aldanna, sem verður steypt í eir. Fyrirtækin og þeir, sem bezt hafa að þessum málum unnið eiga hér miklar þakkir skildar fyrir þetta framtak. Meira af slíku!  
   
[[Mynd:Tafla vertíðarannáli 2.png]]
Vestmannaeyingar hafa löngum haft gaman af að fylgjast með aflamönnum sínum. Í byrjun vertíðar var Einar Ólafsson á Kap II hæstur, en brátt náði Sigurjón kóngur á Þórunni svo öruggu forskoti að hann var sem einvaldur og enginn komst nærri honum. Varð þá brátt mikill spenningur hver yrði hæstur togbáta. Frár var lengi vel hæstur og fékk sérstaklega góða róðra, þeir lönduðu t.d. 4. apríl um 60 tonnum eða nærri fullum bát, þetta var afli sem hann hafði fengið í fjórum togum austur á milli Hrauna, skipstjóri á bátnum er Óskar Þórarinsson á Háeyri. Stígandi, skipstjóri Guðjón Aanes, nálgaðist Frá jafnt og þétt og rótfiskaði. Síðasta löndunin hjá Frá var 13. maí, en Stígandi landaði á vertíðarlokum 15. maí og munaði þá 1300 kílóum á afla bátanna. Hefur margur haft gaman af. En vert er að óska báðum þessum ágætu fiskimönnum til hamingju með góðan afla á vetrarvertíðinni.  
[[Mynd:Tafla vertíðarannáli 3.png]]
[[Mynd:Tafla vertíðarannáli 4.png]]
Það er eftirtektarvert hve afli togbáta er mikill þessa vertíð. Hefur hann ekki verið svo mikill síðan vetrarvertíðina 1969, er hann var 28% vertíðaraflans eða 8.750 tonn. Síðan (vertíðirnar 1970, 1971, 1972 og 1973) hefur afli togbáta verið 18%, (20% 1973) heildaraflans.<br>
 
Vestmannaeyingar hafa löngum haft gaman af að fylgjast með aflamönnum sínum. Í byrjun vertíðar var [[Einar Ólafsson]] á [[Kap II VE-4|Kap II]] hæstur, en brátt náði [[Sigurjón Óskarsson|Sigurjón]] kóngur á [[Þórunn Sveinsdóttir VE-401|Þórunni]] svo öruggu forskoti að hann var sem einvaldur og enginn komst nærri honum. Varð þá brátt mikill spenningur hver yrði hæstur togbáta. [[Frár VE-78|Frár]] var lengi vel hæstur og fékk sérstaklega góða róðra, þeir lönduðu t.d. 4. apríl um 60 tonnum eða nærri fullum bát, þetta var afli sem hann hafði fengið í fjórum togum austur á milli Hrauna, skipstjóri á bátnum er [[Óskar Þórarinsson]] á [[Háeyri]]. [[Stígandi VE-77|Stígandi]], skipstjóri [[Guðjón Aanes]], nálgaðist Frá jafnt og þétt og rótfiskaði. Síðasta löndunin hjá Frá var 13. maí, en Stígandi landaði á vertíðarlokum 15. maí og munaði þá 1300 kílóum á afla bátanna. Hefur margur haft gaman af. En vert er að óska báðum þessum ágætu fiskimönnum til hamingju með góðan afla á vetrarvertíðinni.<br>
    
    
Að lokum þökk sé þeim sem veittu tölulegar upplýsingar, og „vale pie lector", sem útleggst heill guðhræddum lesara!
Að lokum þökk sé þeim sem veittu tölulegar upplýsingar, og „vale pie lector“, sem útleggst heill guðhræddum lesara!<br>
<center>[[Mynd:Góður afli á vetrarvertíðinni 1975. - Löndun úr togbátnum....png|400px|thumb|center|Góður afli á vetrarvertíðinni 1975. - Löndun úr togbátnum...]]</center
<center>[[Mynd:Erfiðleikar útvegsins 1975!.png|400px|thumb|center|Alvarlegur rekstrarhalli, skipstjóri. Fiskarnir synda jafnóðum út úr lestinni.]]</center>


{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}

Núverandi breyting frá og með 25. júlí 2016 kl. 11:16

Vertíðarannáll 1975


Loðnuveiðarnar:

Fyrri hluta vertíðar settu loðnuveiðarnar mestan svip á vetrarvertíðina, og stunduðu 106 skip veiðar, þegar flest voru að veiðum. Fyrsta loðnan veiddist 11. janúar, 60 sjóm. ANA af Langanes. Þarna var mikið magn af loðnu en stóð djúpt. Loðnugangan var sterk, og loðnan stór og falleg. Hún hélt sig lengi í kalda sjónum út af Austfjörðum og var fitumagn 11-13%. Fylltust þar allar hafnir, enda þróarrými mun minna en verið hefur vegna náttúruhamfara fyrr um veturinn. Heildarloðnuafli í lok janúar var tæpar 48 þúsund lestir, en var á sama tíma árið áður tæpar 160 þúsund lestir. Þessar tölur lýsa ef til vill betur en flest annað hve veður voru válynd og tíð erfið.

Í lok febrúar var gangan komin vestur undir Ingólfshöfða - rokveiði. Skipin sigldu af miðunum til Siglufjarðar, Raufarhafnar og Vestmannaeyja. Allar þrær á þessum stöðum fylltust.

Í byrjun marz var loðnuaflinn 330 þúsund lestir. Aðalveiðisvæðið var þá suður af Tvískerjum og vestur af Dyrhólaey. Um þetta leyti voru veiðisvæðin tvö, þar eð í lok febrúar hafði fundizt mjög falleg loðna, 10-12 sjómílur VSV af Garðskaga. Sólarhringsafli varð allt að 12 þúsund lestir. Vikuaflinn um 80 þúsund lestir. Vestmannaeyjar, hæsti löndunarstaður með um 50 þúsund lestir í lok febrúar. Gullberg VE 292 var í lok febrúar hæstur Vestmannaeyjabáta með 4.800 lestir. Sigurður RE 4 þá hæstur yfir flotann með 8.200 lestir.

Fyrsta loðnan barst til Vestmannaeyja 7. febrúar en til Reykjavíkur 16. febrúar; kom Sigurður þangað með fullfermi, 1050 tonn. Allgóð veiði í Faxaflóa mestan hluta marz, t.d. í Akranesforum. Um páskana, sem voru snemma í ár, var farið að draga mjög úr veiði; 30-40 bátar voru þó enn á veiðum. Í dymbilviku (23.-29. mars) veiddist ógotin loðna út af Reykjanesi. Heildarafli var þá um 440 þúsund lestir.

Hinn 12. apríl var talið að loðnuvertíð væri lokið og var þá heildaraflinn 456.125 tonn (1974: 461.800 tonn).
Taldist þetta því metvertíð:

Loðnuverðið:

„Á gallabuxum og gúmmí skóm hún gengur árla dags í fiskiverið svo frísk og kát og flakar til sólarlags. Í stöðinni er hún stúlkan sú er strákana heillar mest og svo er hún líka við fiskinn fim, hún flakar allra bezt.“

Mikið verðfall var á loðnu frá vertíðinni 1974, bæði til sjómanna og verksmiðja.
Verð á loðnu skiptist í 6 flokka. Hæst verð gilti frá 17. janúar til 8. febrúar, kr. 2,80 fyrir hvert kg. (Verð á vertíðinni 1974: hæst kr. 3,75). Lægst verð á loðnu var ákveðið frá 9.-15. marz kr. 1,25 (1974: 2,30). Hækkaði síðan í 1,65 eftir 20% gengisfellingu 12. febrúar. Varð lægst í lok vertíðar kr. 1,50. Kaupendur greiddu kr. 0,15 á kg. í loðnuflutningasjóð frá 17. jan. til 15. feb. en eftir það kr. 0,10.

Mikið verðfall á loðnuafurðum, mjöli og lýsi. Verð á loðnumjöli hefur fallið um 58% frá því árið 1974. Japanir buðu aðeins 40% af verði fyrra árs fyrir frysta loðnu og varð því engin loðnufrysting á loðnuvertíð 1975, nema eitthvað lítilsháttar til beitu.

Veðurfar:
Tíðarfar afar erfitt og stórviðrasamt allavertíðina. Hvert ofviðrið á eftir öðru og mikil snjóalög um allt land, nema við Faxaflóa. Í Vestmannaeyjum var óvenjumikill snjór og hörð veður vetrarvertíðina 1975.

Hinn 24. janúar gerði aftaka suðaustan veður við suðurströndina, 12 vindstig undir Eyjafjöllum og í Vík í Mýrdal og svo á Stórhöfða. Miklar skemmdir urðu á húsum og mannvirkjum undir Fjöllunum og í Vík. Í Vestmannaeyjum slitnaði einn þriggja rafstrengja, sem liggur ofan úr Heimakletti og niður á Skanz og varð rafmagn af mjög skornum skammti um tíma.

Stuttu fyrir þetta aftakaveður, jók enn á erfiðleika Austfirðinga og voru þeir þó ærnir fyrir eftir hinar hörmulegu náttúruhamfarir í Neskaupstað fyrir jólin, er 12 manns fórust. Hinn 16. janúar, varð snjóflóð í Seyðisfirði og stórskemmdist þá síldar- og loðnuverksmiðja Hafsilfurs hf. á staðnum, svo að þar var ekki unnt að taka á móti loðnu til bræðlsu.

Hinn 16. febrúar skall skyndilega á enn eitt ofsaveðrið á loðnumiðunum út af Breiðamerkursandi með 12-14 vinstigum eins og hendi væri veifað. Huginn VE 55 og Örn KE voru með köst á síðunni, þegar veðrið skall á. Skip þessi urðu fyrir miklu tjóni. Misstu mjög mikið af nótinni, sem varð að skera frá skipunum til að firra frekari vandræðum. Loðnunót kostar í dag um 15 milljónir króna.

Í þessu sama veðri, 16. febrúar sökk loðnuskipið Járngerður GK 477 skammt undan Jökulsá á Breiðamerkursandi. Mannbjörg varð. Skipið var á leið til Austfjarðahafna með 170-180 tonn af loðnu, sem skipið fékk rétt austan við Ingólfshöfða. Skyndilega mun eitthvað hafa bilað í uppstillingu í lest, því að skipið fór á hliðinu og rétti sig ekki við aftur. Járngerður var einn af austur-þýsku „tappatogurunum“ sem voru smíðaðir í Austur-Þýskalandi um 1960, og hét áður Björgúlfur frá Dalvík.

Óhöpp:

Guðjón Aanes, skipstjóri á Stíganda.

Í byrjun marz urðu tveir Vestmannaeyjabátar fyrir alvarlegum óhöppum á loðnumiðunum, en til allrar hamingju fór betur en á horfðist þó að beint tjón og veiðitap hafi orðið talsvert.

Glófaxi VE 300 fór á hliðina austur í bugtum. Báturinn var með geysistórt kast á síðunni. Sjö af áhöfninni fóru í gúmmíbát og voru teknir um borð í Hafrúnu ÍS 400. Skipverjar urðu að skera nótina frá skipinu. Þeim fjórum skipverjum, sem voru eftir um borð, tókst þó að loka öllu stjórnborðsmegin, og hleypa afla í stíur bakborðsmegin, báturinn rétti sig þá við og komst aðstoðarlaust til Eyja. Skipstjóri á Glófaxa er Bergvin Oddsson. Hann á bátinn ásamt Sævaldi Elíassyni, sem er stýrimaður.

Aðfaranótt 5. marz strandaði Ísleifur VE 63 skammt frá Ingólfshöfða. Skipverjar komust allir af sjálfsdáðum í land, en norðaustan stormur var á. Síðar gerði fárviðri af þessari átt með frosti, fannkomu og sandroki þarna á sandinum. Dvöldu skipbrotsmenn í björgunarbáti á sandinum. Ganga þeir á bílveg upp á Ingólfshöfða var mjög erfið, með veðrið beint í fangið en þeir allgallaðir og flestir í klofháum stígvélum. Enginn sjór komst í Ísleif, stóð hann kjölréttur og náðist á flot nokkrum dögum síðar alveg óskemmdur.

Hinn 21. marz strandaði brezki togarinn D.B. Finn skammt frá Hjörleifshöfða. Náðist út skömmu síðar.
Hinn 24. apríl gaf járnkantur Friðarhafnarbryggju sig á 10 metra bili. Hér er um milljónatjón að ræða og er álitið að skrúfur báta, sem hafa gengið þarna við bryggjuna séu valdar að þessu.

Óskar Þórarinsson skipstjóri á Frá kampakátur í löndun á góðum túr.

Norglobal:

Áður en skilist er við fréttaannál vertíðarinnar 1975 er rétt að geta nánar um norska verksmiðjuskipið Norglobal, sem markar nokkur tímamót í móttöku loðnuaflans.

Vegna þess hve illa leit út með móttöku loðnu á Austfjarðahöfnum tóku fyrirtækin Hafsilfur á Seyðisfirði og Ísbjörninn hf. í Reykjavík á leigu norska verksmiðjuskipið Norglobal, sem er 26 þúsund tonn og getur brætt 2.500 tonn af loðnu á sólarhring. Fjögur loðnuskip geta samtímis losað samtals 800 tonn á klst. í skipið. Þetta reyndist sjómönnum mjög hagkvæmt og stórjók veiðigetu loðnuflotans. Samtals var landað í skipið 74.150 lestum. Skipið kom á miðin í byrjun febrúar og lá í fyrstu á Reyðarfirði, en flutti sig með flotanum og var í byrjun marz lagt í Hvalfirði. Þar var skipið uns það fór frá landinu 2. apríl.

Bolfiskveiðarnar:

Vertíðin í heild með lélegra móti frá Hornafirði til Snæfellsness. Á Hornafirði (4.300 tonn 15 bátar) og Suðurnesjahöfnum mjög léleg. Engin páskahrota eða aprílmok. Á Vestfjörðum var vertíðin betri en í fyrra. Heildaralfli þar 25.600 tonn eða 4000 tonnum meira en í fyrra. Stóru skuttogararnir hafa verið í verkfalli frá því um miðjan apríl.

Hæsti vertíðarbátur á landinu var Bergþór frá Sandgerði með 1060 tonn, skipstjóri er Magnús Þórarinsson.

Fiskifræðingar gáfu það út í vetur, að ýsustofninn væri að rétta við sér og árgangarnir 1970 og 1971 væru óvenju sterkir. Við verðum því að verða bjartsýnir. Áformað er að færa landhelgina út í 200 sjómílur á þessu ári (1975). Það verður því að sjá svo um, að okkar fiskimenn sitji einir að þessari aukningu. Ef til vill fæst aftur ýsa á „inn og vestur". Alltaf er talsverður munur á afla milli vertíða. Til að halda uppi bjartsýni á fiskinn og gjöful mið. okkar, má minna á, að vetrarvertíðina 1966 var hæsti bátur á vetrarvertíð í Vestmannaeyjum með 725 tonn (Leó), tveimur vertíðum síðar er Sæbjörg hæst með um 1200 tonn, og vertíðina 1969 sló aflaklóin Hilmar Rósmundsson öll fyrri met og fiskaði 1654 tonn! Það er því full ástæða til að vona hið bezta með stærri landhelgi og vona að bráðum komi betri tíð til lands og sjávar.

Framkvæmdir hjá Fiskiðjuverunum:

Fiskimjölsverksmiðjan setti í febrúar upp vandað vélgæzlutæki, sem kostar milljónir kr. og segir til um bilanir og orsakir þeirra. Þá var lokað þróarrými verksmiðjunnar stækkað í 13 þúsund tonn, en heildarþróarrými er nú 17 þúsund tonn.

Ísfélagið endurreisti salthús sitt á eldra grunni, sunnan Strandvegar. Nýtt þurrkhús hefur verið reist inni í Botni og þar verður sett upp norsk þurrkunarsamstæða.

Menningarátak:

Fiskvinnslustöðvarnar í Vestmannaeyjum kváðu að gefa í kaupstaðinn afsteypur af tveimhöggmyndum eftir landfræga listamenn okkar.

Tröllkerlingu Ásmundar Sveinssonar, sem steypt verður í Epoxy og hið fræga verk Einars Jónssonar, Alda aldanna, sem verður steypt í eir. Fyrirtækin og þeir, sem bezt hafa að þessum málum unnið eiga hér miklar þakkir skildar fyrir þetta framtak. Meira af slíku! Það er eftirtektarvert hve afli togbáta er mikill þessa vertíð. Hefur hann ekki verið svo mikill síðan vetrarvertíðina 1969, er hann var 28% vertíðaraflans eða 8.750 tonn. Síðan (vertíðirnar 1970, 1971, 1972 og 1973) hefur afli togbáta verið 18%, (20% 1973) heildaraflans.

Vestmannaeyingar hafa löngum haft gaman af að fylgjast með aflamönnum sínum. Í byrjun vertíðar var Einar Ólafsson á Kap II hæstur, en brátt náði Sigurjón kóngur á Þórunni svo öruggu forskoti að hann var sem einvaldur og enginn komst nærri honum. Varð þá brátt mikill spenningur hver yrði hæstur togbáta. Frár var lengi vel hæstur og fékk sérstaklega góða róðra, þeir lönduðu t.d. 4. apríl um 60 tonnum eða nærri fullum bát, þetta var afli sem hann hafði fengið í fjórum togum austur á milli Hrauna, skipstjóri á bátnum er Óskar Þórarinsson á Háeyri. Stígandi, skipstjóri Guðjón Aanes, nálgaðist Frá jafnt og þétt og rótfiskaði. Síðasta löndunin hjá Frá var 13. maí, en Stígandi landaði á vertíðarlokum 15. maí og munaði þá 1300 kílóum á afla bátanna. Hefur margur haft gaman af. En vert er að óska báðum þessum ágætu fiskimönnum til hamingju með góðan afla á vetrarvertíðinni.

Að lokum þökk sé þeim sem veittu tölulegar upplýsingar, og „vale pie lector“, sem útleggst heill guðhræddum lesara!

Góður afli á vetrarvertíðinni 1975. - Löndun úr togbátnum...
</center
Alvarlegur rekstrarhalli, skipstjóri. Fiskarnir synda jafnóðum út úr lestinni.