„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1968/Hvöt“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: <big><big><center>Hvöt</center></big></big><br> ''Læra viljum stórt að starfa''<br> ''stíga fram í rétta átt,''<br> ''landi verða og þjóð til þarfa,''<br> ''þreyta n...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
<big><big><center>Hvöt</center></big></big><br>
<big><big><center>Hvöt</center></big></big><br>
 
[[Mynd:Eyjar.png|300px|thumb]]
''Læra viljum stórt að starfa''<br>
''Læra viljum stórt að starfa''<br>
''stíga fram í rétta átt,''<br>  
''stíga fram í rétta átt,''<br>  

Núverandi breyting frá og með 1. júlí 2016 kl. 13:59

Hvöt


Læra viljum stórt að starfa
stíga fram í rétta átt,
landi verða og þjóð til þarfa,
þreyta nám og stefna hátt;
bera í huga bróður anda,
bæta það, er miður fer,
reka burt þann ramma fjanda,
sem rænir friði og eining ver.

Magnús Þ. Jakobsson frá Skuld