„Guðrún Þorsteinsdóttir (Stakkagerði)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Guðrún Þorsteinsdóttir''' húsfreyja á Steinsstöðum fæddist 1760, líklega látin fyrir mt. 1816.<br> Móðurbróðir hennar var [[Þorsteinn Helgason (D...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Guðrún Þorsteinsdóttir''' húsfreyja á [[Steinsstaðir|Steinsstöðum]] fæddist 1760, líklega látin fyrir mt. 1816.<br> | '''Guðrún Þorsteinsdóttir''' húsfreyja á [[Steinsstaðir|Steinsstöðum]] fæddist 1760, líklega látin fyrir mt. 1816.<br> | ||
Guðrún var í [[Stakkagerði]] við giftingu 1787. Hún var húsfreyja á Steinsstöðum 1794 og ekkja á [[Gjábakki|Gjábakka]] 1798.<br> | Guðrún var í [[Stakkagerði]] við giftingu 1787. Hún var húsfreyja á Steinsstöðum 1794 og ekkja á [[Gjábakki|Gjábakka]] 1798.<br> | ||
Lína 22: | Lína 20: | ||
*Manntöl. | *Manntöl. | ||
*Prestþjónustubækur.}} | *Prestþjónustubækur.}} | ||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | |||
[[Flokkur: Húsfreyjur]] | [[Flokkur: Húsfreyjur]] | ||
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]] | [[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]] |
Núverandi breyting frá og með 14. febrúar 2016 kl. 21:20
Guðrún Þorsteinsdóttir húsfreyja á Steinsstöðum fæddist 1760, líklega látin fyrir mt. 1816.
Guðrún var í Stakkagerði við giftingu 1787. Hún var húsfreyja á Steinsstöðum 1794 og ekkja á Gjábakka 1798.
Hún bjó með síðari manni sínum í Kastala 1801.
Guðrún var tvígift.
I. Fyrri maður hennar, (11. febrúar 1787), var Símon Sigvaldason bóndi á Steinsstöðum, f. 1763, d. fyrir 1798.
Börn þeirra:
1. Árni Símonarson, f. 10. júlí 1788, d. 17. júlí 1788 úr ginklofa.
2. Helga Símonardóttir, f. 30. mars 1791, d. 9. apríl 1791 úr ginklofa.
3. Ingveldur Símonardóttir, f. 11. júní 1792 á Steinsstöðum, d. 20. júní 1792 úr ginklofa.
4. Sigvaldi Símonarson, f. 11. janúar 1794, d. 19. janúar úr ginklofa.
II. Síðari maður Guðrúnar, (trúlofun í desember 1798) var Oddur Bjarnason tómthúsmaður í Kastala, f. 1746, líklega látinn fyrir mt. 1816.
Barn þeirra:
5. Helgi Oddsson, f. 9. ágúst 1798, d. 19. ágúst úr ginklofa.
6. Sesselja Oddsdóttir, f. 27. maí 1803, d. 4. júní 1803 úr ginklofa.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.