„Árni Helgason (Kornhól)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 13: Lína 13:
Kona Helga var [[Sesselja Vigfúsdóttir (Miðhúsum)|Sesselja Kristín Vigfúsdóttir]], f. 23. nóvember 1866.<br>
Kona Helga var [[Sesselja Vigfúsdóttir (Miðhúsum)|Sesselja Kristín Vigfúsdóttir]], f. 23. nóvember 1866.<br>
Barn hér:<br>
Barn hér:<br>
Ellen, hafði próf frá College University.
Ellen, hafði próf frá ,,College University“.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].

Núverandi breyting frá og með 29. janúar 2016 kl. 16:22

Árni Helgason frá Kornhól fæddist 4. september 1848 í Kornhól og lést 5. september 1916 í Utah.
Foreldrar hans voru Helgi Jónsson bóndi og formaður í Kornhól, f. 9. júlí 1806, d. 17. júní 1864, og síðari kona hans Sigríður Bjarnadóttir húsfreyja, f. 25. janúar 1814, d. 25. september 1857.

Árni var bróðir Jónasar Helgasonar bónda í Nýjabæ og Bjarna Helgasonar vinnumanns.
Hann var hálfbróðir, (samfeðra), Helgu Helgadóttur húsfreyju í Steinmóðshúsi, f. 12. apríl 1836, d. 29. desember 1914.

Árni var með foreldrum sínum í Kornhól 1850, 1855, með ekklinum föður sínum þar 1860, ókvæntur vinnumaður í Stakkagerði 1870.
Árni var flokksforingi í Herfylkingunni.
Hann fór til Vesturheims 1886 frá Norðurgarði.
Þar var hann járnbrautarstarfsmaður.
Hann lést 1916.

Kona Helga var Sesselja Kristín Vigfúsdóttir, f. 23. nóvember 1866.
Barn hér:
Ellen, hafði próf frá ,,College University“.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.