„Ane Sörensen“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
(Ný síða: '''Ane Sörensen''' húsfreyja í Garðinum fæddist 1846. Hún kom að Garðinum 1874 með son sinn og Frederiks verslunarstjóra eins árs. <br> Þau eignuðust dr...) |
m (Verndaði „Ane Sörensen“ ([edit=sysop] (ótiltekinn))) |
(Enginn munur)
|
Núverandi breyting frá og með 1. desember 2015 kl. 05:49
Ane Sörensen húsfreyja í Garðinum fæddist 1846.
Hún kom að Garðinum 1874 með son sinn og Frederiks verslunarstjóra eins árs.
Þau eignuðust dreng í apríl 1876 og fóru af landi brott til Kaupmannahafnar á árinu.
Maður hennar var Frederik Sörensen verslunarstjóri, f. 1847.
Börn þeirra voru:
1. Frederik Carl Christian Sörensen, f. 1873.
2. Halfdan Einar Hjalmar Sörensen, f. 4. apríl 1876 í Garðinum.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.