„Ragnheiður Valtýsdóttir (Dölum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Ragnheiður Valtýsdóttir''' frá Neðri-Dal  u. Eyjafjöllum,  húskona í [[Kornhóll|Kornhól]], húsfreyja í [[Dalir|Dölum]] og [[Kastali|Kastala]], fæddist 1799 og lést  3. janúar 1888.<br>
'''Ragnheiður Valtýsdóttir''' frá Neðri-Dal  u. Eyjafjöllum,  húskona í [[Kornhóll|Kornhól]], húsfreyja í [[Dalir|Dölum]] og [[Kastali|Kastala]], fæddist 1799 og lést  3. janúar 1888.<br>
Foreldrar hennar voru Valtýr Ófeigsson bóndi í Neðri-Dal, f. 17. febrúar 1773, og kona hans Kristbjörg Eiríksdóttir húsfreyja, f. 11. febrúar 1777, d. 14. júní 1837.<br>
Foreldrar hennar voru Valtýr Ófeigsson bóndi í Neðri-Dal, f. 17. febrúar 1773, og kona hans Kristbjörg Eiríksdóttir húsfreyja, f. 11. febrúar 1777, d. 14. júní 1837.<br>
Hálfbróðir Ragnheiðar, sammæddur, var [[Einar Einarsson (Brandshúsi)|Einar Einarsson]] í [[Brandshús]]i.


Ragnheiður var vinnukona í [[Presthús]]um við fæðingu tvíburanna 1825, í húsmennsku með Oddi í Kornhól 1826, húsfreyja í [[Haustmannshús]]i 1827 og 1828, í tómthúsi í [[Dalir|Dölum]] 1829 og 1830, húsfreyja bónda í Dölum 1829-1836 og var ekkja þar síðla árs 1836.<br>
Ragnheiður var vinnukona í [[Presthús]]um við fæðingu tvíburanna 1825, í húsmennsku með Oddi í Kornhól 1826, húsfreyja í [[Haustmannshús]]i 1827 og 1828, í tómthúsi í [[Dalir|Dölum]] 1829 og 1830, húsfreyja bónda í Dölum 1829-1836 og var ekkja þar síðla árs 1836.<br>
Lína 23: Lína 25:
9. Magnús Oddsson, f. 14. apríl 1836 í Dölum, d. 24. apríl 1836 úr ginklofa.<br>
9. Magnús Oddsson, f. 14. apríl 1836 í Dölum, d. 24. apríl 1836 úr ginklofa.<br>


III. Barnsfaðir hennar var [[Þorsteinn Þorláksson]].<br>
III. Barnsfaðir hennar var Þorsteinn Þorláksson.<br>
Barnið var <br>
Barnið var <br>
10. Ingibjörg Þorsteinsdóttir, f. 25. ágúst 1837, d. 4. september 1837 úr ginklofa.<br>
10. Ingibjörg Þorsteinsdóttir, f. 25. ágúst 1837, d. 4. september 1837 úr ginklofa.<br>
Lína 30: Lína 32:
Börn þeirra voru:<br>
Börn þeirra voru:<br>
11. Augustus Nikulásson, f. 19. október 1838, d. 26. október 1838 úr ginklofa.<br>
11. Augustus Nikulásson, f. 19. október 1838, d. 26. október 1838 úr ginklofa.<br>
12. Geirlaug Nikulásdóttir, f. 18. september 1840, d. 22. ágúst 1842 úr ginklofa.<br>
12. Geirlaug Nikulásdóttir, f. 18. september 1840, d. 22. ágúst 1842.<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
Lína 37: Lína 39:
*Manntöl.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.
*Prestþjónustubækur.
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}}
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}}{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]

Núverandi breyting frá og með 19. ágúst 2015 kl. 11:42

Ragnheiður Valtýsdóttir frá Neðri-Dal u. Eyjafjöllum, húskona í Kornhól, húsfreyja í Dölum og Kastala, fæddist 1799 og lést 3. janúar 1888.
Foreldrar hennar voru Valtýr Ófeigsson bóndi í Neðri-Dal, f. 17. febrúar 1773, og kona hans Kristbjörg Eiríksdóttir húsfreyja, f. 11. febrúar 1777, d. 14. júní 1837.

Hálfbróðir Ragnheiðar, sammæddur, var Einar Einarsson í Brandshúsi.

Ragnheiður var vinnukona í Presthúsum við fæðingu tvíburanna 1825, í húsmennsku með Oddi í Kornhól 1826, húsfreyja í Haustmannshúsi 1827 og 1828, í tómthúsi í Dölum 1829 og 1830, húsfreyja bónda í Dölum 1829-1836 og var ekkja þar síðla árs 1836.
Hún var 41 árs húsfreyja í Kastala 1840 með Nikulási Þorsteinssyni 31 árs, skráð ekkja í Steinmóðshúsi 1845.
Ragnheiður var vinnukona í Stakkagerði 1860, niðursetningur á Miðhúsum 1870, Elínarhúsi 1880.
Hún lést 1888.

I. Barnsfaðir Ragnheiðar var Hróbjartur.
Börn þeirra:
1. Hróbjartur Hróbjartsson, tvíburi, f. 31. janúar 1825, d. 23. janúar 1825 (svo) úr „Barnaveiki“.
2. Jón Hróbjartsson, tvíburi, f. 31. janúar 1825, d. 23. janúar 1825 (svo) úr „Barnaveiki“.

Ragnheiður var tvígift.
II. Fyrri maður hennar, (10. júlí 1825), var Oddur Jónsson bóndi í Dölum, f. í ágúst 1791, d. 10. október 1836.
Börn þeirra hér:
3. Filippus Oddsson, f. 7. maí 1826 í Kornhól, d. 12. mars 1826 úr ginklofa.
4. Jón Oddsson, f. 11. ágúst 1827 í Haustmannahúsi, d. 23. ágúst úr ginklofa.
5. Una Oddsdóttir, f. 2. janúar 1830 í Dölum, d. 7. janúar 1830 úr ginklofa.
6. Andvana stúlka, f. 29. október 1831 í Dölum, „af móðurinnar lasleika“.
7. Sveinn Oddsson, f. 13. desember 1832 í Dölum, d. 19. desember 1832 úr ginklofa.
8. Signý Oddsdóttir, f. 24. apríl 1834 í Dölum, d. 29. apríl 1834 úr ginklofa.
9. Magnús Oddsson, f. 14. apríl 1836 í Dölum, d. 24. apríl 1836 úr ginklofa.

III. Barnsfaðir hennar var Þorsteinn Þorláksson.
Barnið var
10. Ingibjörg Þorsteinsdóttir, f. 25. ágúst 1837, d. 4. september 1837 úr ginklofa.

IV. Síðari maður Ragnheiðar, (26. október 1837, skildu samvistir), var Nikulás Þorsteinsson, f. 27. janúar 1809 í Árbæ í Holtum, drukknaði í ágúst 1852.
Börn þeirra voru:
11. Augustus Nikulásson, f. 19. október 1838, d. 26. október 1838 úr ginklofa.
12. Geirlaug Nikulásdóttir, f. 18. september 1840, d. 22. ágúst 1842.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Holtamannabók I – Holtahreppur. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjórn: Ragnar Böðvarsson. Rangárþing ytra, Hellu 2006.
  • Íslendingabók.is.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.
  • Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.