„Ólafur Ísólfsson (Vesturhúsum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Ólafur Ísólfsson''' bóndi á Vesturhúsum fæddist 1731 og var á lífi 1779.<br> Foreldrar hans voru Ísólfur Ólafsson bóndi í Vorsabæ og Voðmúlastöðum í A-Lan...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 16: Lína 16:
*Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
*Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
*Manntöl.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.}}
*Prestþjónustubækur.}}{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Bændur]]
[[Flokkur: Bændur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 18. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 18. öld]]
[[Flokkur: Íbúar á Vesturhúsum]]
[[Flokkur: Íbúar á Vesturhúsum]]

Núverandi breyting frá og með 18. ágúst 2015 kl. 21:38

Ólafur Ísólfsson bóndi á Vesturhúsum fæddist 1731 og var á lífi 1779.
Foreldrar hans voru Ísólfur Ólafsson bóndi í Vorsabæ og Voðmúlastöðum í A-Landeyjum, f. 1695, á lífi 1729, og barnsmóðir hans Þorgerður Halldórsdóttir.

Ólafur bjó í Vorsabæ 1753.
Hann var kominn að Vesturhúsum 1759 og var þar við manntal 1762 og var á lífi 1779.
Líklega hefur hann látist á árunum 1779-1784.

Ólafur var þríkvæntur.
I. og II. kona eru ókunnar.

III. Þriðja kona hans var Valdís Jónsdóttir húsfreyja, f. 1728, d. 7. apríl 1804.
Barn þeirra hér:
1. Gísli Ólafsson bóndi á Vesturhúsum, f. 1775, d. 2. júní 1846, kvæntur Guðríði Arviðsdóttur húsfreyju.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.