„Oddný Magnúsdóttir (Vilborgarstöðum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Oddný Magnúsdóttir (Vilborgarstöðum)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 3: Lína 3:


Systkini Oddnýjar  í Eyjum voru:<br>
Systkini Oddnýjar  í Eyjum voru:<br>
1. [[Sigurður Magnússon (Vilborgarstöðum)|Sigurður Magnússon]], f.  22. mars 1851, d.  2. júní 1879.<br>
1. [[Sigurður Magnússon (Vanangri)|Sigurður Magnússon]], f.  22. mars 1851, d.  2. júní 1879.<br>
2. [[Jóhanna Magnúsdóttir (Vilborgarstöðum)|Jóhanna Magnúsdóttir]] húsfreyja, f. 13. febrúar 1850 og mun hafa látist Vestanhafs.
2. [[Jóhanna Magnúsdóttir (Vilborgarstöðum)|Jóhanna Magnúsdóttir]] húsfreyja, f. 13. febrúar 1850 og mun hafa látist Vestanhafs.


Lína 16: Lína 16:
1. Guðrún Eiríksdóttir húsfreyja, f. 1881, gift Robert Moore .<br>
1. Guðrún Eiríksdóttir húsfreyja, f. 1881, gift Robert Moore .<br>
2. Sigurður Eiríksson bóndi, f. 1882.<br>
2. Sigurður Eiríksson bóndi, f. 1882.<br>
3. Anna Vilhelmína, f. 4. febrúar 1886, gift Sigurði Jóelssyni trésmið í Þingvallanýlendu í Saskatchewan.<br>
3. Anna Vilhelmína Eiríksdóttir húsfreyja, f. 4. febrúar 1886, gift Sigurði Jóelssyni trésmið í Þingvallanýlendu í Saskatchewan.<br>
4. Magnús Eiríksson bóndi, f. Vestanhafs.<br>
4. Magnús Eiríksson bóndi, f. Vestanhafs.<br>
5. Helga Eiríksdóttir húsfreyja, f. Vestanhafs, gift Hermanni Sigurðssyni smið og vélstjóra, síðar í Vancouver.<br>               
5. Helga Eiríksdóttir húsfreyja, f. Vestanhafs, gift Hermanni Sigurðssyni smið og vélstjóra, síðar í Vancouver.<br>               
Lína 25: Lína 25:
*Manntöl.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.
*Prestþjónustubækur.
*Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.}}
*Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.}}  {{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Ljósmæður]]
[[Flokkur: Ljósmæður]]

Núverandi breyting frá og með 18. ágúst 2015 kl. 19:52

Oddný Magnúsdóttir húsfreyja og ljósmóðir á Seyðisfirði og í Kanada fæddist 21. ágúst 1854 á Vilborgarstöðum og lést 25. apríl 1932 í Kanada.
Foreldrar hennar voru Magnús Pálsson bóndi á Vilborgarstöðum, f. 13. júlí 1816, d. 13. nóvember 1869, og kona hans Oddný Þórðardóttir húsfreyja, f. 21. október 1815, d. 1888 Vestanhafs.

Systkini Oddnýjar í Eyjum voru:
1. Sigurður Magnússon, f. 22. mars 1851, d. 2. júní 1879.
2. Jóhanna Magnúsdóttir húsfreyja, f. 13. febrúar 1850 og mun hafa látist Vestanhafs.

Oddný var með foreldrum sínum í æsku, var vinnukona í Frydendal 1874.
Hún sigldi til Kaupmannahafnar 1875, lauk þar ljósmæðraprófi 1880.
Oddný stundaði ljósmóðurstörf á Seyðisfirði frá 1880, var umdæmisljósmóðir þar frá 1883-1888.
Þau Eiríkur fluttust með fjölskyldu og Oddnýju móður Oddnýjar til Winnipeg 1888.
Oddný stundaði ljósmóðurstörf í Þingvallanýlendu Sascatchewan í Kanada.

Maður Oddnýjar, (1880 í K.höfn), var Eiríkur Bjarnason vinnumaður og sjómaður, f. 2. nóvember 1848, d. 14. febrúar 1929.
Börn þeirra hér:
1. Guðrún Eiríksdóttir húsfreyja, f. 1881, gift Robert Moore .
2. Sigurður Eiríksson bóndi, f. 1882.
3. Anna Vilhelmína Eiríksdóttir húsfreyja, f. 4. febrúar 1886, gift Sigurði Jóelssyni trésmið í Þingvallanýlendu í Saskatchewan.
4. Magnús Eiríksson bóndi, f. Vestanhafs.
5. Helga Eiríksdóttir húsfreyja, f. Vestanhafs, gift Hermanni Sigurðssyni smið og vélstjóra, síðar í Vancouver.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Ljósmæður á Íslandi 1-2. Ritstjóri Björg Einarsdóttir. Ljósmæðrafélag Íslands 1984.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.
  • Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.