„Markús Þorsteinsson (Moldbæ)“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
(Ný síða: '''Markús Þorsteinsson''' bóndi, síðar tómthúsmaður í Moldbæ, fæddist 1740 og lést 20. janúar 1789.<br> Markús og Guðrún kona hans voru „uppflosnuð“ ...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 7: | Lína 7: | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | ||
*Prestþjónustubók.}} | *Prestþjónustubók.}}{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | ||
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]] | [[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]] | ||
[[Flokkur: Fólk dáið á 18. öld]] | [[Flokkur: Fólk dáið á 18. öld]] | ||
[[Flokkur: Íbúar í Moldbæ]] | [[Flokkur: Íbúar í Moldbæ]] |
Núverandi breyting frá og með 18. ágúst 2015 kl. 18:01
Markús Þorsteinsson bóndi, síðar tómthúsmaður í Moldbæ, fæddist 1740 og lést 20. janúar 1789.
Markús og Guðrún kona hans voru „uppflosnuð“ 1788. Hann dó húsmaður í Moldbæ 20. janúar 1789 úr gulusótt, 48 ára.
Kona hans var Guðrún Erlendsdóttir f. 1741, d. 16. mars 1789.
Barn þeirra var
1. Drisjana Markúsdóttir, f. 1777, d. 26. febr 1788, 11 ára, úr gulusótt.
(Dánarskrár fyrst haldnar 1785, fæðingarskrár 1786).
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Prestþjónustubók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.