„Margrét Sigurðardóttir (Dölum)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Margrét Sigurðardóttir''' húsfreyja í Dölum fæddist 28. júní 1855 og lést 23. desember 1893.<br> Foreldrar hennar voru [[Sigurður Vigfússon (Steinsstöðum)|S...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 7: | Lína 7: | ||
I. Maður Margrétar, (16. október 1887), var [[Guðjón Jónsson eldri (Dölum)|Guðjón Jónsson]] eldri, tómthúsmaður í Dölum, f. 4. ágúst 1862, d. 29. júní 1900.<br> | I. Maður Margrétar, (16. október 1887), var [[Guðjón Jónsson eldri (Dölum)|Guðjón Jónsson]] eldri, tómthúsmaður í Dölum, f. 4. ágúst 1862, d. 29. júní 1900.<br> | ||
Börn þeirra hér:<br> | Börn þeirra hér:<br> | ||
1. Sophus Guðjón Guðjónsson, f. 24. desember 1886, með foreldrum sínum 1890.<br> | 1. Sophus Guðjón Guðjónsson, f. 24. desember 1886, með foreldrum sínum 1890. Hann fór til náms 1901 undir nafninu Sófus Guðjónsson.<br> | ||
2. Sigurjón Guðjónsson, f. 10. desember 1888, d. 17. október 1895.<br> | 2. Sigurjón Guðjónsson, f. 10. desember 1888, d. 17. október 1895.<br> | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | ||
*Manntöl. | *Manntöl. | ||
*Prestþjónustubækur.}} | *Prestþjónustubækur.}}{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | ||
[[Flokkur: Húsfreyjur]] | [[Flokkur: Húsfreyjur]] | ||
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | [[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] |
Núverandi breyting frá og með 18. ágúst 2015 kl. 17:43
Margrét Sigurðardóttir húsfreyja í Dölum fæddist 28. júní 1855 og lést 23. desember 1893.
Foreldrar hennar voru Sigurður Vigfússon bóndi á Steinsstöðum, f. 31. maí 1791, d. 15. apríl 1857, og síðari kona hans Halldóra Jónsdóttir húsfreyja, f. 10. október 1819, d. 24. mars 1883.
Margrét var á fyrsta ári hjá foreldrum sínum á Steinsstöðum 1855, niðursetningur með ekkjunni móður sinni á Löndum 1860, 15 ára niðursetningur í Juliushaab 1870, 25 ára vinnukona í Þorlaugargerði 1880, og þar var ekkjan móðir hennar 61 árs niðursetningur.
Hún var húsfreyja í Dölum 1890 og lést 1893.
I. Maður Margrétar, (16. október 1887), var Guðjón Jónsson eldri, tómthúsmaður í Dölum, f. 4. ágúst 1862, d. 29. júní 1900.
Börn þeirra hér:
1. Sophus Guðjón Guðjónsson, f. 24. desember 1886, með foreldrum sínum 1890. Hann fór til náms 1901 undir nafninu Sófus Guðjónsson.
2. Sigurjón Guðjónsson, f. 10. desember 1888, d. 17. október 1895.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.