„Magnús Jónsson yngri (Þorlaugargerði)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Magnús Jónsson''' sjómaður frá Þorlaugargerði fæddist 13. september 1862 og lést 8. október 1935 Vestanhafs.<br> Foreldrar hans voru [[Jón Árnason (Sjólyst)|Jón ...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 7: | Lína 7: | ||
3. Árni Jónsson, f. 27. apríl 1861, d. 10. maí 1861 „af almennri barnaveiki“.<br> | 3. Árni Jónsson, f. 27. apríl 1861, d. 10. maí 1861 „af almennri barnaveiki“.<br> | ||
Hálfbróðir þeirra, barn Þuríðar af fyrra hjónabandi með [[Þórarinn Hafliðason|Þórarni Hafliðasyni]] var<br> | Hálfbróðir þeirra, barn Þuríðar af fyrra hjónabandi með [[Þórarinn Hafliðason|Þórarni Hafliðasyni]] var<br> | ||
4. [[Oddur Þórarinsson (Sjólyst)|Oddur Þórarinsson]], f. 2. febrúar 1852, á lífi í Reykjavík 1880.<br> | |||
Magnús var með foreldrum sínum í æsku, fluttist með þeim til Reykjavíkur 1873, var sjómaður í Reykjavík og á Suðurnesjum.<br> | Magnús var með foreldrum sínum í æsku, fluttist með þeim til Reykjavíkur 1873, var sjómaður í Reykjavík og á Suðurnesjum.<br> | ||
Lína 15: | Lína 15: | ||
*Íslendingabók.is. | *Íslendingabók.is. | ||
*Manntöl. | *Manntöl. | ||
*Prestþjónustubækur.}} | *Prestþjónustubækur.}}{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | ||
[[Flokkur: Sjómenn]] | [[Flokkur: Sjómenn]] | ||
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | [[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] |
Núverandi breyting frá og með 18. ágúst 2015 kl. 16:19
Magnús Jónsson sjómaður frá Þorlaugargerði fæddist 13. september 1862 og lést 8. október 1935 Vestanhafs.
Foreldrar hans voru Jón Árnason bóndi í Þorlaugargerði, f. 28. mars 1829, d. 9. janúar 1892, og kona hans Þuríður Oddsdóttir húsfreyja, f. 12. maí 1829, d. 31. október 1903.
Systkini Magnúsar voru:
1. Þórarinn Jónsson, f. 30. janúar 1855, d. 29. mars 1937.
2. Ingigerður Jónsdóttir, f. 4. desember 1857, d. 2. mars 1907.
3. Árni Jónsson, f. 27. apríl 1861, d. 10. maí 1861 „af almennri barnaveiki“.
Hálfbróðir þeirra, barn Þuríðar af fyrra hjónabandi með Þórarni Hafliðasyni var
4. Oddur Þórarinsson, f. 2. febrúar 1852, á lífi í Reykjavík 1880.
Magnús var með foreldrum sínum í æsku, fluttist með þeim til Reykjavíkur 1873, var sjómaður í Reykjavík og á Suðurnesjum.
Hann fór til Vesturheims 1903, bjó í Manitoba í Kanada, ókvæntur.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.