„Jón Sæmundsson (Þorkelshjalli)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Jón Sæmundsson''' tómthúsmaður í Þorkelshjalli, fyrrum bóndi í Ráðagerði í Holtum, fæddist 17. mars 1793 á Kalmanstjörn í Höfnum og lést 4. júní 1860 í [[Þor...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 17: Lína 17:
*Manntöl.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.}}
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Tómthúsmenn]]
[[Flokkur: Tómthúsmenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]

Núverandi breyting frá og með 17. ágúst 2015 kl. 21:13

Jón Sæmundsson tómthúsmaður í Þorkelshjalli, fyrrum bóndi í Ráðagerði í Holtum, fæddist 17. mars 1793 á Kalmanstjörn í Höfnum og lést 4. júní 1860 í Þorkelshjalli.
Foreldrar hans voru Sæmundur Björnsson bóndi á Sleif í V-Landeyjum, f. 1771, d. 29. nóvember 1836, og Dýrfinna Guðnadóttir, þá vinnukona í Höfnum, síðar húsfreyja í Litlabæ á Miðnesi, f. 1761, á lífi 1801.

Jón og Vigdís voru bændur í Ráðagerði 1828-1837, í húsmennsku á Strönd á Rangárvöllum 1837-1838, en bjuggu í Litlagerði í Hvolhreppi 1838-1841, voru síðan vinnufólk í Sleif til 1844.
Þau fluttust til Eyja frá Sleif 1844, bjuggu í Björnshjalli 1844-1850, í Þorkelshjalli 1851-dd. Jóns 1860.

Kona Jóns, (8. október 1823), var Vigdís Jónsdóttir húsfreyja, f. 23. febrúar 1796, d. 31. júlí 1877.
Börn þeirra
1. Andvana stúlka, f. 24. júlí 1824.
2. Andvana drengur, f. 1827.
3. Dýrfinna Jónsdóttir, f. 6. mars 1829, d. 7. mars 1829.
4. Andvana stúlka, f. í febrúar 1834.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Holtamannabók II – Ásahreppur. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjórn: Ragnar Böðvarsson. Ásahreppur 2007.
  • Íslendingabók.is.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.