„Jón Símonarson (Gvendarhúsi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Jón Símonarson''' bóndi í Gvendarhúsi fæddist 8. október 1810 í Álftarhóli í A-Landeyjum og lést 8. september 1861.<br> Foreldrar hans voru Símon Þorsteinsson, þ...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 18: Lína 18:
*Manntöl.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.}}
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Bændur]]
[[Flokkur: Bændur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Gvendarhúsi]]
[[Flokkur: Íbúar í Gvendarhúsi]]

Núverandi breyting frá og með 17. ágúst 2015 kl. 21:09

Jón Símonarson bóndi í Gvendarhúsi fæddist 8. október 1810 í Álftarhóli í A-Landeyjum og lést 8. september 1861.
Foreldrar hans voru Símon Þorsteinsson, þá bóndi í Álftarhóli, f. 1776, d. 29. ágúst 1847, og kona hans Sigríður Ólafsdóttir húsfreyja, f. 1775, d. 30. júní 1860.

Jón var með foreldrum sínum í Álftarhóli 1816.
Hann var kominn til Eyja 1834 og stóð fyrir búi í Gvendarhúsi. Þau Þuríður giftust í byrjun næsta árs og bjuggu síðan í Gvendarhúsi.
Við skráningu 1835 var Jón sonur hans kominn til þeirra, tveggja ára.

I. Barnsmóðir Jóns var Guðríður Þórarinsdóttir frá Kotvelli í Hvolhreppi, f. 19. apríl 1801, d. 10. apríl 1873. Hún var um stutt skeið (1835) vinnukona í Godthaab, en var vinnukona í Snotru í A-Landeyjum 1845.
Barn þeirra var
1. Jón Jónsson (Jón í Gvendarhúsi), bóndi í Gvendarhúsi, f. 30. október 1833, d. 13. júní 1919.

II. Eiginkona Jóns Símonarsonar, (7. janúar 1835), var Þuríður Erasmusdóttir húsfreyja í Gvendarhúsi, f. 1791, d. 25. febrúar 1866.
Þau voru barnlaus.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.