„Guðrún Sigurðardóttir (Ofanleiti)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Guðrún Sigurðardóttir''' húsfreyja á Ofanleiti fæddist 1751.<br> Hún var búandi á Ofanleiti 1801, sennilega hjáleigu, sem síðar fékk nafnið Draumbær, var þ...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 8: Lína 8:
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Manntöl.}}
*Manntöl.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]]
[[Flokkur: Íbúar á Ofanleiti]]
[[Flokkur: Íbúar á Ofanleiti]]

Núverandi breyting frá og með 16. ágúst 2015 kl. 18:07

Guðrún Sigurðardóttir húsfreyja á Ofanleiti fæddist 1751.
Hún var búandi á Ofanleiti 1801, sennilega hjáleigu, sem síðar fékk nafnið Draumbær, var þar með Jóni 1801, í Vesturbæ þar 1812-1815, kallað Ofanleiti 2. býli 1816.

Maður hennar var Jón Ásgeirsson bóndi og hreppstjóri, f. 1744.
Barneignir hennar eru ókunnar.
(Dánar- og giftingaskrár fyrst haldnar 1785, fæðingaskrár 1786).


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.