„Jón Nikulásson (Vilborgarstöðum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Jón Nikulásson (Vilborgarstöðum)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 4: Lína 4:
Hann lést 1808.<br>
Hann lést 1808.<br>


Kona hans var [[Emerentíana Sæmundsdóttir]] húsfreyja, f. 1763 á Vilborgarstöðum, d.  11. júní 1836. Hann var fyrri maður hennar.<br>
Kona hans, (18. nóvember 1787), var [[Emerentíana Sæmundsdóttir]] húsfreyja, f. 1763 á Vilborgarstöðum, d.  11. júní 1836. Hann var fyrri maður hennar.<br>
Þau misstu börn sín fimm úr ginklofa.<br>
Þau misstu börn sín fimm úr ginklofa.<br>
Börn þeirra hér:<br>
Börn þeirra hér:<br>
Lína 16: Lína 16:
*Manntöl.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.}}
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Bændur]]
[[Flokkur: Bændur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]

Núverandi breyting frá og með 16. ágúst 2015 kl. 10:40

Jón Nikulásson bóndi í Dölum og á Vilborgarstöðum fæddist 1753 og lést 19. mars 1808.

Jón var bóndi í Dölum 1788, á Vilborgarstöðum 1792 og a.m.k. 1795.
Hann lést 1808.

Kona hans, (18. nóvember 1787), var Emerentíana Sæmundsdóttir húsfreyja, f. 1763 á Vilborgarstöðum, d. 11. júní 1836. Hann var fyrri maður hennar.
Þau misstu börn sín fimm úr ginklofa.
Börn þeirra hér:
1. Guðrún Jónsdóttir, f. 12. október 1788 í Dölum, d. 19. október 1788 úr ginklofa.
2. Nikulás Jónsson, f. 30. september 1790, d. 9. október 1790 úr ginklofa.
3. Margrét Jónsdóttir, f. 15. júlí 1792 á Vilborgarstöðum, d. 29. júlí 1792 úr ginklofa.
4. Þorbjörg Jónsdóttir, f. 5. júní 1795, d. 10. júní 1795 úr ginklofa.
5. Magnús Jónsson, f. 16. mars 1798, d. 25. mars 1798 úr ginklofa.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.