„Hörður Sigurgeirsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 2: Lína 2:
'''Hörður Sigurgeirsson''' ljósmyndari og píanókennari fæddist á Akureyri 6. maí 1914 og lézt í Reykjavík  2. júní 1978.<br>  
'''Hörður Sigurgeirsson''' ljósmyndari og píanókennari fæddist á Akureyri 6. maí 1914 og lézt í Reykjavík  2. júní 1978.<br>  


==Ætt og uppruni==
=Ætt og uppruni=
Foreldrar Harðar voru Sigurgeir bóndi á Stóruvöllum í Bárðardal, síðar söngkennari og kirkjuorganisti á Akureyri, f. 25. nóvember 1866 á Stóruvöllum þar, d. 4. nóvember 1954, Jóns bónda og söðlasmiðs á Stóruvöllum, f. 1831, d. 1890, Benediktssonar og konu Jóns (14. júní 1852), Aðalbjargar húsfreyju, f. 1831, d. 1914, Pálsdóttur. Móðir Harðar og kona Sigurgeirs (25. júlí 1895) var Júlíana ''Friðrika'' húsfreyja, f. 21. júlí 1871, d. 14. júní 1953, Tómasar bónda og járnsmiðs á Litluvöllum í Bárðardal, f. 1834, d. 1915, Friðfinnssonar og konu Tómasar, Margrétar húsfreyju, f. 1834, d. 1918, Sigurðardóttur.<br>  
Foreldrar Harðar voru Sigurgeir bóndi á Stóruvöllum í Bárðardal, síðar söngkennari og kirkjuorganisti á Akureyri, f. 25. nóvember 1866 á Stóruvöllum þar, d. 4. nóvember 1954, Jóns bónda og söðlasmiðs á Stóruvöllum, f. 1831, d. 1890, Benediktssonar og konu Jóns (14. júní 1852), Aðalbjargar húsfreyju, f. 1831, d. 1914, Pálsdóttur. Móðir Harðar og kona Sigurgeirs (25. júlí 1895) var Júlíana ''Friðrika'' húsfreyja, f. 21. júlí 1871, d. 14. júní 1953, Tómasar bónda og járnsmiðs á Litluvöllum í Bárðardal, f. 1834, d. 1915, Friðfinnssonar og konu Tómasar, Margrétar húsfreyju, f. 1834, d. 1918, Sigurðardóttur.<br>  
Hörður var póstsendill á Akureyri á yngri árum (1930). Fjölskyldan var niðursokkin í tónlist. Meðal systkina hans voru Gunnar Sigurgeirsson píanókennari, kórstjóri og kirkjuorganisti og Hermína Sigurgeirsdóttir Kristjánsson píanókennari, Vigfús og Eðvarð ljósmyndarar og Jón Aðalgeir skólastjóri.<br>  
Hörður var póstsendill á Akureyri á yngri árum (1930). Fjölskyldan var niðursokkin í tónlist. Meðal systkina hans voru Gunnar Sigurgeirsson píanókennari, kórstjóri og kirkjuorganisti og Hermína Sigurgeirsdóttir Kristjánsson píanókennari, Vigfús og Eðvarð ljósmyndarar og Jón Aðalgeir skólastjóri.<br>  


==Lífsferill==
=Lífsferill=
Hörður lærði snemma píanóleik. Berklaveiki tók hann hastarlega á unga aldri og var hann bundinn á sjúkrahúsi um langt skeið. Þurfti hann að fara tvívegis til lækninga á Englandi vegna þessa. <br>  
Hörður lærði snemma píanóleik. Berklaveiki tók hann hastarlega á unga aldri og var hann bundinn á sjúkrahúsi um langt skeið. Þurfti hann að fara tvívegis til lækninga á Englandi vegna þessa. <br>  
Hann vann á ljósmyndastofu á Akureyri hjá bróður sínum Eðvarði og lærði þar ljósmyndun.<br>
Hann vann á ljósmyndastofu á Akureyri hjá bróður sínum Eðvarði og lærði þar ljósmyndun.<br>
Lína 20: Lína 20:
*''Kennaratal á Íslandi''. Reykjavík: Prentsmiðjan Oddi, 1958-1988.
*''Kennaratal á Íslandi''. Reykjavík: Prentsmiðjan Oddi, 1958-1988.
*''Legstaðaskrá''.}}
*''Legstaðaskrá''.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}


 
[[Flokkur:Kennarar]]
[[Flokkur: Tónlistarmenn]]
[[Flokkur: Kennarar]]
[[Flokkur:Ljósmyndarar]]
[[Flokkur:Ljósmyndarar]]
[[Flokkur:Tónlistarmenn]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur:Íbúar við]]

Núverandi breyting frá og með 15. ágúst 2015 kl. 20:10

Hörður í apríl 1971.

Hörður Sigurgeirsson ljósmyndari og píanókennari fæddist á Akureyri 6. maí 1914 og lézt í Reykjavík 2. júní 1978.

Ætt og uppruni

Foreldrar Harðar voru Sigurgeir bóndi á Stóruvöllum í Bárðardal, síðar söngkennari og kirkjuorganisti á Akureyri, f. 25. nóvember 1866 á Stóruvöllum þar, d. 4. nóvember 1954, Jóns bónda og söðlasmiðs á Stóruvöllum, f. 1831, d. 1890, Benediktssonar og konu Jóns (14. júní 1852), Aðalbjargar húsfreyju, f. 1831, d. 1914, Pálsdóttur. Móðir Harðar og kona Sigurgeirs (25. júlí 1895) var Júlíana Friðrika húsfreyja, f. 21. júlí 1871, d. 14. júní 1953, Tómasar bónda og járnsmiðs á Litluvöllum í Bárðardal, f. 1834, d. 1915, Friðfinnssonar og konu Tómasar, Margrétar húsfreyju, f. 1834, d. 1918, Sigurðardóttur.
Hörður var póstsendill á Akureyri á yngri árum (1930). Fjölskyldan var niðursokkin í tónlist. Meðal systkina hans voru Gunnar Sigurgeirsson píanókennari, kórstjóri og kirkjuorganisti og Hermína Sigurgeirsdóttir Kristjánsson píanókennari, Vigfús og Eðvarð ljósmyndarar og Jón Aðalgeir skólastjóri.

Lífsferill

Hörður lærði snemma píanóleik. Berklaveiki tók hann hastarlega á unga aldri og var hann bundinn á sjúkrahúsi um langt skeið. Þurfti hann að fara tvívegis til lækninga á Englandi vegna þessa.
Hann vann á ljósmyndastofu á Akureyri hjá bróður sínum Eðvarði og lærði þar ljósmyndun.
Í Eyjum rak hann ljósmyndastofu. Má nefna, að hann framkallaði mikið af ljósmyndaplötum Kjartans Guðmundssonar fyrir Byggðasafnið. Hann þoldi illa ljósmyndarastarfið vegna ofnæmis fyrir framköllunarefnum og varð að láta af því. Tók hann þá að sér píanókennslu og vann við hana meðan kraftar entust.
Kona hans (1948) var Guðrún Loftsdóttir kaupkona frá Vilborgarstöðum, f. 1920.
Börn þeirra eru Loftur, f. 1950, Friðrik, f. 1953 og Ágústa, f. 1954.
Barn hans var Geir Garðarsson (ættleiddur), síðast á Akureyri, f. 30. júní 1936, d. 3. maí 2006.


Heimildir

  • Upphaflega grein skrifaði Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Guðrún Loftsdóttir.
  • Íslenzkir samtíðarmenn. Reykjavík: Bókaútgáfan Samtíðarmenn, 1965.
  • Jón Guðnason. Íslenzkar æviskrár VI. Reykjavík: Hið íslenzka þjóðvinafélag, 1976.
  • Kennaratal á Íslandi. Reykjavík: Prentsmiðjan Oddi, 1958-1988.
  • Legstaðaskrá.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.