„Þóroddur Sighvatsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Þóroddur Sighvatsson''' vinnumaður fæddist 1. ágúst 1825 u. Eyjafjöllum og lést 2. janúar 1886 á Ofanleiti.<br> Foreldrar hans voru [[Sighvatur Þóroddsson (Helgahja...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 11: Lína 11:
Börn þeirra hér:<br>
Börn þeirra hér:<br>
1. Tómas Þóroddsson vinnumaður, f. 30. ágúst 1851, d. 3. nóvember 1924.<br>
1. Tómas Þóroddsson vinnumaður, f. 30. ágúst 1851, d. 3. nóvember 1924.<br>
2. Jón Þóroddsson, f. 1852, d. 25. ágúst 1860.
2. Jón Þóroddsson, f. 25. júlí 1852, d. 25. ágúst 1860.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
Lína 18: Lína 18:
*Manntöl.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.}}
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Vinnumenn]]
[[Flokkur: Vinnumenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]

Núverandi breyting frá og með 13. ágúst 2015 kl. 19:14

Þóroddur Sighvatsson vinnumaður fæddist 1. ágúst 1825 u. Eyjafjöllum og lést 2. janúar 1886 á Ofanleiti.
Foreldrar hans voru Sighvatur Þóroddsson vinnumaður, f. 1796 á Aurgötu u. Eyjafjöllum, d. 30. ágúst 1850 á Vilborgarstöðum, og kona hans Elín Þorkelsdóttir vinnukona frá Götu í Holtum, f. 6. september 1789, d. 25. apríl 1859.

Þóroddur var með foreldrum sínum á Núpi u. Eyjafjöllum í æsku, með vinnukonunni móður sinni á Núpi 1840, vinnumaður á Efrihól þar 1845, á Núpi 1850.
Hann var kvæntur vinnumaður hjá móður sinni á Núpi 1855. Þar var einnig kona hans Þórunn Tómasdóttir og tveir synir þeirra, Tómas 4 ára og Jón 3 ára.
1860 var Þóroddur bóndi á Núpi með Þórunni og barninu Tómasi 10 ára, en Jón lést á því ári.
1870 fluttist Þóroddur til Eyja, var í vinnumennsku í Brekkuhúsi til 1873, en Þórunn var giftur niðursetningur í Hvammi u. Eyjafjöllum. Hún lést 1875.
Þóroddur var vinnumaður í París 1873-1877, í Jómsborg 1878-1883, vinnumaður í Nýborg 1884, en 1885 var hann vinnumaður á Ofanleiti og þar lést hann 1886 „við sveit“.

Kona Þórodds var Þórunn Tómasdóttir húsfreyja, f. 19. febrúar 1822, d. 21. júní 1875.
Börn þeirra hér:
1. Tómas Þóroddsson vinnumaður, f. 30. ágúst 1851, d. 3. nóvember 1924.
2. Jón Þóroddsson, f. 25. júlí 1852, d. 25. ágúst 1860.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Holtamannabók I – Holtahreppur. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjórn: Ragnar Böðvarsson. Rangárþing ytra, Hellu 2006.
  • Íslendingabók.is.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.