Ingólfur Geirdal

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 31. mars 2025 kl. 17:53 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 31. mars 2025 kl. 17:53 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Ingólfur Geirdal Freysson frá Grímsey, vélstjóri, vélvirki fæddist 19. júní 1949.
Foreldrar hans Freyr Steinólfsson Geirdal, vélvirki, f. 2. nóvember 1912 í Grímsey, d. 12. júní 1990, og kona hans Bjarney Signý Óladóttir húsfreyja, f. 8. ágúst 1919 í Grímsey, d. 5. janúar 1994.

Þau Guðrún Erla giftu sig, eignuðust tvö börn og Ingólfur fóstraði Helgu dóttur Guðrúnar Erlu. Þau bjuggu við Hásteinsveg 20, síðan á Akranesi.

I. Kona Ingólfs var Guðrún Erla Guðlaugsdóttir húsfreyja, verkakona, leikskólakennari, f. 2. maí 1952, d. 11. mars 2025.
Börn þeirra:
1. Freyr Geirdal Ingólfsson, vélvirki, f. 14. mars 1973 á Akranesi. Barnsmóðir hans Berglind Helgadóttir. Konur hans Jóhanna Sigurðardóttir og Sigrún Hanna Sveinsdóttir.
2. Ásgeir Geirdal Ingólfsson iðnverkamaður í Noregi, f. 14. október 1980 í Eyjum.
Barn Guðrúnar Erlu og fósturbarn Ingólfs:
3. Helga Finnbogadóttir verkakona, stöðumælavörður, f. 11. ágúst 1970.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.