Herdís Jónsdóttir (hjúkrunarfræðingur)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 17. september 2024 kl. 13:10 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 17. september 2024 kl. 13:10 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Herdís Jónsdóttir''', hjúkrunarfræðingur fæddist 29. júní 1956 í Rvk.<br> Foreldrar hennar Jón Hannes Snæbjörnsson, framkvæmdastjóri, f. 10. nóvember 1920, d. 6. september 1985, og Ásgerður Bjarnadóttir, húsfreyja, f. 1. janúar 1920, d. 3. október 1985. Herdís lauk námi í HSÍ í september 1978.<br> Hún vann á gjörgæsludeild Lsp frá október 1978- september 1979, á Sjúkrahúsi Akraness í sumarafleysingum 1980 og 1981, á Sjúkrahús Vestm...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Herdís Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur fæddist 29. júní 1956 í Rvk.
Foreldrar hennar Jón Hannes Snæbjörnsson, framkvæmdastjóri, f. 10. nóvember 1920, d. 6. september 1985, og Ásgerður Bjarnadóttir, húsfreyja, f. 1. janúar 1920, d. 3. október 1985.

Herdís lauk námi í HSÍ í september 1978.
Hún vann á gjörgæsludeild Lsp frá október 1978- september 1979, á Sjúkrahúsi Akraness í sumarafleysingum 1980 og 1981, á Sjúkrahúsini í Eyjum , í sumarafleysingum 1984, á lýtal.deild Lsp september 1980 til desember 1982, og frá september 1983 (1988).
Þau Stefán giftu sig, eignuðust tvö börn. (1988).

I. Maður Herdísar er Stefán Rögnvaldsson, framleiðslustjóri hjá Ora, f. 7. maí 1953. Foreldrar hans Rögnvaldur Bjarnason, matreiðslumaður, f. 3. janúar 1932, d. 26. nóvember 2002, og Ingveldur Stefánsdóttir, f. 1. ágúst 1932, d. 24. október 1999.
Börn þeirra:
1. Jón Hannes Stefánsson, f. 7. október 1979.
2. Ásgerður Drífa Stefánsdóttir, f. 17. febrúar 1983.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.