„Baldur Eiðsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Baldur Eiðsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 24: Lína 24:
[[Flokkur: Iðnaðarmenn]]
[[Flokkur: Iðnaðarmenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar á Gjábakka]]
[[Flokkur: Íbúar við Bakkastíg]]

Núverandi breyting frá og með 25. júní 2024 kl. 16:15

Baldur Eiðsson frá Búlandi í A.-Landeyjum, verkamaður, húsasmíðameistari, frístundabóndi fæddist 5. júní 1972.
Foreldrar hans Eiður Hilmisson, bóndi, stundar tamningar og verksmiðjustörf, f. 8. febrúar 1946 á Siglufirði, og kona hans Rut Benjamínsdóttir frá Ystugörðum í Kolbeinsstaðahreppi, Snæf., húsfreyja, f. 24. maí 1945.

Þau Sigurfinna voru í sambúð, eignuðust tvö börn. Þau skildu.
Þau Margrét giftu sig 2018, eignuðust þrjú börn. Þau búa í Langholti 3 í Flóahreppi.

I. Sambúðarkona Baldurs, slitu, er Sigurfinna Kristjánsdóttir, húsfreyja, verslunarmaður, f. 14. nóvember 1975.
Börn þeirra:
1. Heiðrún Rut Baldursdóttir, f. 10. ágúst 1995.
2. Kristjana Dögg Baldursdóttir, f. 29. apríl 1997.

II. Kona Baldurs, (2018), er Margrét Kristín Tryggvadóttir, frá Selfossi, húsfreyja, f. 7. september 1976. Foreldrar hennar Tryggvi Marteinsson, sjómaður, f. 12. ágúst 1944, d. 8. mars 2018, og kona hans Gréta Steindórsdóttir, húsfreyja, f. 15. desember 1948.
Börn þeirra:
3. Bríet Auður Baldursdóttir, f. 13. maí 2000.
4. María Brá Baldursdóttir, f. 21. janúar 2008.
5. Ronja Bella Baldursdóttir, f. 1. október 2012.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.