Mary Linda Jóhannsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 12. júní 2024 kl. 13:41 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 12. júní 2024 kl. 13:41 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Marý Linda Jóhannsdóttir''', húsfreyja, deildarstjóri fæddist 16. júní 1976 í Eyjum.<br> Foreldrar hennar voru Jóhann Baldursson, bifvélavirki, f. 12. maí 1955 í Fit u. Eyjafjöllum, og kona hans Svanhvít Ólafsdóttir frá Litlu-Heiði við Sólhlíð 21, húsfreyja, læknaritari, f. 22. júlí 1957. Börn Svanhvítar og Jóhanns:<br> 1. Mary Linda Jóhannsdóttir, húsfreyja, f. 16. júní 1976 í...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Marý Linda Jóhannsdóttir, húsfreyja, deildarstjóri fæddist 16. júní 1976 í Eyjum.
Foreldrar hennar voru Jóhann Baldursson, bifvélavirki, f. 12. maí 1955 í Fit u. Eyjafjöllum, og kona hans Svanhvít Ólafsdóttir frá Litlu-Heiði við Sólhlíð 21, húsfreyja, læknaritari, f. 22. júlí 1957.

Börn Svanhvítar og Jóhanns:
1. Mary Linda Jóhannsdóttir, húsfreyja, f. 16. júní 1976 í Eyjum. Fyrrum maður hennar Reynir Friðriksson.
2. Elín Jóhannsdóttir, f. 29. júlí 1979 í Eyjum. Maður hennar Samúel Sveinn Bjarnason.
3. Lóa Jóhannsdóttir, f. 19. mars 1986 í Eyjum.

Þau Reynir giftu sig 1996, eignuðust þrjú börn. Þau skildu.
Marý Linda býr í Mosfellsbæ.

I. Maður Marý Lindu, (10. ágúst 1996, skildu), er Reynir Friðriksson, sjávarútvegsfræðingur, f. 26. febrúar 1974. Foreldrar hans Jón Friðrik Jóhannsson, lögreglumaður, sjómaður, f. 11. desember 1952, d. 21. maí 2018, og Elín Alfhild Stengrimsen, f. 16. ágúst 1952.
Börn þeirra:
1. Svanur Jóhann Reynisson, f. 5. nóvember 1997.
2. Jakob Ingi Reynisson, f. 23. febrúar 2006.
3. Sigurður Helgi Reynisson, f. 18. október 2011.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.