„Guðrún Björnsdóttir (Skíðbakka)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 7: Lína 7:
Guðrún dvaldi í Fljótshlíð og lést 1836.
Guðrún dvaldi í Fljótshlíð og lést 1836.


Maður Guðrúnar var Bjarni Guðmundsson bóndi, f. 20. maí 1766 á Ljótarstöðum í A-Landeyjum, d. 25. júlí 1826 á Hrúðurnesi í Leiru á
Maður Guðrúnar, (17. júlí 1792), var Bjarni Guðmundsson bóndi, f. 20. maí 1766 á Ljótarstöðum í A-Landeyjum, d. 25. júlí 1826 á Hrúðurnesi í Leiru á
Reykjanesi.<br>
Reykjanesi.<br>
Börn þeirra hér:<br>
Börn þeirra hér:<br>

Núverandi breyting frá og með 16. júní 2024 kl. 20:00

Guðrún Björnsdóttir húsfreyja á Skíðbakka í A-Landeyjum fæddist 1765 í Eyjum og lést 10. júní 1836 í Miðkoti í Fljótshlíð.
(Dánar- og giftingaskrár voru fyrst haldnar í Eyjum 1785, fæðingaskrár 1786).

Guðrún var á Kornhólsskansi við fæðingu Salgerðar.
Þau Bjarni bjuggu á Skíðbakka 1792-1795 og á Arngeirsstöðum í Fljótshlíð 1795-1800, en brugðu þá búi.
Bjarni fluttist á Suðurnes og dvaldi þar til æviloka 1826.
Guðrún dvaldi í Fljótshlíð og lést 1836.

Maður Guðrúnar, (17. júlí 1792), var Bjarni Guðmundsson bóndi, f. 20. maí 1766 á Ljótarstöðum í A-Landeyjum, d. 25. júlí 1826 á Hrúðurnesi í Leiru á Reykjanesi.
Börn þeirra hér:
1. Salgerður Bjarnadóttir húsfreyja á Ketilsstöðum í Mýrdal, f. 19. desember 1789, d. 10. júní 1862.
2. Vigdís Bjarnadóttir húsfreyja á Finnhúsum í Fljótshlíð, f. 24. september 1792, 27. nóvember 1867.
3. Björn Bjarnason bóndi á Syðri-Úlfsstaðahjáleigu í A-Landeyjum, f. 28. mars 1796.
4. Bjarni Bjarnason vinnumaður í Syðri-Vík í Landbroti, f. 19. október 1797, drukknaði 7. júlí 1820 í Ölfusá.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.