Vigfús Magnússon (verkstjóri)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
(Endurbeint frá Vigfús Magnússon)
Fara í flakk Fara í leit

Vigfús Magnússon verkstjóri hjá Álverinu í Straumsvík, tónlistarmaður fæddist 27. mars 1970.
Foreldrar hans Magnús Gísli Magnússon íþróttakennari, þjálfari, f. 5. september 1947, og barnsmóðir hans Erla Adolfsdóttir húsfreyja, f. 25. júní 1952.

Þau Díana giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa í Hfirði.

I. Kona Vigfúsar er Díana Harpa Ríkarðsdóttir frá Ólafsvík, húsfreyja, snyrtifræðingur, f. 24. september 1972. Foreldrar hennar Ríkarð Magnússon, f. 23. apríl 1933, d. 13. september 2017, og Bjarný Sólveig Sigtryggsdóttir, f. 15. nóvember 1941, d. 20. maí 2020.
Börn þeirra:
1. Alexander Vigfússon, f. 13. febrúar 1997.
2. Erla Sól Vigfúsdóttir, f. 18. júní 2003.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.