Lilja Albertsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Lilja Albertsdóttir húsfreyja, skrifstofumaður fæddist 16. júlí 1953.
Foreldrar hennar Jóhannes Albert Jóhannesson málari, sjómaður, matsveinn, f. 21. júlí 1925, d. 5. febrúar 2001, og Regína Fjóla Svavarsdóttir, f. 29. maí 1929, d. 11. október 2013.

Þau Gísli giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau skildu.
Lilja eignaðist barn með Magnúsi Arnari 1982.

I. Fyrrum maður Lilju er Magnús Gísli Magnússon íþróttakennari, þjálfari, f. 5. september 1947.
Barn þeirra:
1. Aníta Gísladóttir flugfreyja, f. 29. maí 1973. Maður hennar Ólafur Guðnason Guðmundssonar frá Landlyst.

II. Barnsfaðir Lilju er Magnús Arnar Jónsson sjómaður, f. 13. júlí 1947.
Barn þeirra:
2. Jóhanna Magnúsdóttir, f. 16. mars 1982.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.