Guðni Einarsson (blaðamaður)
Guðni Einarsson blaðamaður fæddist 23. febrúar 1953.
Foreldrar hans voru Einar J. Gíslason forstöðumaður, f. 31. janúar 1923, d. 14. maí 1998, og kona hans Guðný Sigurmundsdóttir, húsfreyja, tónlistarmaður, f. 1. janúar 1926, d. 6. október 1963.
Börn Guðnýjar og Einars:
1. Guðrún Margrét Einarsdóttir meðferðarfulltrúi, f. 16. desember 1949.
2. Guðni Einarsson blaðamaður, f. 23. febrúar 1953. Kona hans Guðfinna Helgadóttir.
3. Sigmundur Gísli Einarsson forstöðumaður Viking Tours, skipstjóri, f. 26. september 1957. Kona hans er Unnur Ólafsdóttir.
Barn Einars og síðari konu hans:
4. Guðný Einarsdóttir, f. 15. mars 1965. Maður hennar Robert Pearson.
Þau Guðfinna giftu sig, eignuðust fjögur börn. Þau búa í Rvk.
I. Kona Guðna er Guðfinna Helgadóttir, húsfreyja, viðskiptafræðingur með Mcc-próf, deildarstjóri reikningshalds hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu, f. 5. mars 1954. Foreldrar hennar Helgi Hallvarðsson, f. 12. júní 1931, d. 15. mars 2008, og Þuríður Erla Erlingsdóttir, f. 3. mars 1930, d. 10. mars 2020.
Börn þeirra:
1. Lína Guðnadóttir, f. 13. júlí 1979.
2. Helgi Guðnason, f. 30. júní 1982.
3. Guðný Erla Guðnadóttir, f. 23. desember 1986.
4. Einar Jóhannes Guðnason, f. 14. júní 1994.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Guðni.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.