Guðný Einarsdóttir (yngri) (Arnarhóli)
Guðný Einarsdóttir yngri, athafnastjóri hjá Cambridgeskíri á Englandi, fæddist 15. mars 1965.
Foreldrar hennar voru Einar J. Gíslason forstöðumaður, f. 31. janúar 1923, d. 14. maí 1998, og síðari kona hans Sigurlína Jóhannsdóttir, húsfreyja, f. 11. júlí 1929, d. 22. febrúar 2022.
Börn Guðnýjar og Einars:
1. Guðrún Margrét Einarsdóttir meðferðarfulltrúi, f. 16. desember 1949.
2. Guðni Einarsson blaðamaður, f. 23. febrúar 1953. Kona hans Guðfinna Helgadóttir.
3. Sigmundur Gísli Einarsson forstöðumaður Viking Tours, skipstjóri, f. 26. september 1957. Kona hans er Unnur Ólafsdóttir.
Barn Einars og síðari konu hans:
4. Guðný Einarsdóttir, f. 15. mars 1965. Maður hennar Robert Pearson.
Þau Robert giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa á Englandi.
I. Maður Guðnýjar er Robert A. E. Pearson hugbúnaðarsérfræðingur, f. 11. júlí 1964.
Börn þeirra:
1. Kenneth Haraldur Einar Pearson þáttagerðarmaður, f. 23. júni 1998.
2. Unnur Barbara Pearson verslunarmaður, f. 7. nóvember 2000.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Guðni.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.