Esther Birgisdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Esther Birgisdóttir húsfreyja, skrifstofumaður fæddist 11. febrúar 1959 í Eyjum.
Foreldrar hennar Birgir Jóhannsson, rafvirkjameistari, f. 5. desember 1938, og Kolbrún Stella Karlsdóttir, húsfreyja, f. 2. mars 1941.

Börn Kolbrúnar og Birgis:
1. Esther Birgisdóttir, f. 11. febrúar 1959. Maki hennar er Stefán Sigurþór Agnarsson, f. 1. maí 1955.
2. Karl Jóhann Birgisson, f. 29. september 1960, d. 26. september 1992. Maki hans Sigríður Bjarnadóttir, f. 22. nóvember 1963.
3. Ólafía Birgisdóttir, f. 26. janúar 1963. Maki hennar er Óskar Freyr Brynjarsson, f. 18. desember 1961.
4. Lilja Birgisdóttir, f. 12. maí 1966. Maki var Marinó Traustason, f. 10. maí 1963, d. 20. janúar 2008. Sambúðarmaður hennar er Guðjón Grétarsson.

Þau Stefán giftu sig 1979, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu við Áshamar 46 1986.

I. Maður Estherar, (28. apríl 1979), er Stefán Sigurþór Agnarsson, vélsmiður, f. 1. júní 1955.
Börn þeirra:
1. Birgir Stefánsson, f. 16. janúar 1979.
2. Berglind Stefánsdóttir, f. 2. júní 1986.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.