Elfa Ásdís Ólafsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Elfa Ásdís Ólafsdóttir framhaldsskólakennari fæddist 2. nóvember 1983.
Foreldrar hennar Ólafur Gíslason, verkstjóri, f. 12. nóvember 1949 í Héðinshöfða, og Birna Soffía Björnsdóttir, f. 26. október 1961.

Börn Birnu Soffíu og Ólafs
1. Unnar Hólm Ólafsson, f. 16. desember 1981.
2. Elfa Ásdís Ólafsdóttir, f. 2. nóvember 1983.
3. Arnór Eyvar Ólafsson, f. 27. nóvember 1989.

Þau Bjarni giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa í Hfirði.

I. Maður Elfu Ásdísar er Bjarni Sigþór Sigurðsson frá Sandgerði, lögfræðingur, f. 18. september 1981. Foreldrar hans Valdís Sigurðardóttir, f. 24. júlí 1957, og Sigurður Bjarnason, f. 28. maí 1959.
Börn þeirra:
1. Birnir Bjarnason, f. 27. apríl 2011.
2. Atli Bjarnason, f. 24. september 2014.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.