Birgir Ágústsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Birgir Ágústsson, flugmaður, sölumaður, býr í Bandaríkjunum fæddist 18. febrúar 1970 í Eyjum.
Foreldrar hans Ágúst Birgisson, lögreglumaður, f. 19. september 1950, og kona hans Jóhanna Gísladóttir, húsfreyja, f. 14. júní 1951.

Börn Jóhönnu og Ágústs:
1. Birgir Ágústsson flugmaður, sölumaður, býr í Bandaríkjunum, f. 18. febrúar 1970.
2. Gísli Friðrik Ágústsson, nú Hrafna Jóna Ágústsdóttir ljósmyndari, f. 18. júní 1976. Maki hennar Bára Halldórsdóttir.
3. Hlynur Ágústsson sjómaður, f. 22. mars 1982. Sambýliskona Ingibjörg Ósk Þórðardóttir Svanssonar.

Birgir eignaðist barn með Telmu 2008.
Hann eignaðist barn með Huldu 2012.

I. Barnsmóðir Birgis er Telma Marisa Ojeda Velez, f. 1. október 1980.
Barn þeirra:
1. Alexandea Velez Birgisdóttir, f. 25. október 2008 í Rvk.

II. Barnsmóðir Birgis er Hulda Hrönn Björgúlfsdóttir, f. 20. mars 1980.
Barn þeirra:
2. Kristinn Logi Birgisson, f. 17. apríl 2012 í Rvk.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.