Aníta Gísladóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Aníta Gísladóttir húsfreyja, flugfreyja, innanhússhönnuður fæddist 29. maí 1973.
Foreldrar hennar Lilja Albertsdóttir, f. 16. júlí 1953 og Magnús Gísli Magnússon íþróttakennari, þjálfari, f. 5. september 1947.

Aníta eignaðist barn með Garðari 1994.
Þau Ólafur giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa í Garðabæ.

I. Barnsfaðir Anítu er Garðar Þorvaldsson frá Rvk, þjónn, f. 30. september 1973.
Barn þeirra:
1. Kristófer Daði Garðarsson, f. 25. apríl 1994.

II. Maður Anítu er Ólafur Magnús Guðnason ættaður frá Landlyst, húsasmiður, danskennari, f. 3. janúar 1975 í Danmörku. Foreldrar hans Guðni Þórarinn Guðmundsson tónlistarmaður, söngstjóri, f. 6. október 1948, d. 13. ágúst 2000, og kona hans Elín Heiðberg Lýðsdóttir, kennari aðstoðarskólastjóri, f. 6. apríl 1948.
Börn þeirra:
2. Lísa Bríet Ólafsdóttir, f. 4. júní 2003.
3. Sebastian Ólafsson, f. 5. júlí 2008.
4. Eden Ólafsson, f. 5. júlí 2008.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.