Vilhjálmur Árnason (Noregi)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Vilhjálmur Árnason, þroskaþjálfi í Noregi fæddist 22. janúar 1969 í Eyjum.
Foreldrar hans Óli Árni Vilhjálmsson, sjúkraliði, f. 18. október 1941, d. 24. desember 2021, og kona hans Jenny Joensen, frá Færeyjum, f. 3. nóvember 1943.

Börn Jennýjar og Óla Árna:
1. Vilhjálmur Árnason, þroskaþjálfi í Noregi, f. 22. janúar 1969 í Eyjum.
2. Hanna María Árnadóttir, kennari í Noregi, f. 3. janúar 1971 í Eyjum.
3. Elías Árnason (bóndi), bóndi, ræktar hesta, f. 20. janúar 1973 í Eyjum.

Þau Solveig Birna hófu sambúð, eignuðust tvö börn. Þau skildu.

I. Fyrrum sambúðarkona Vilhjálms er Sólveig Birna Magnúsdóttir, húsfreyja, deildarstjóri við umönnun, f. 28. nóvember 1970.
Börn þeirra:
1. Sesselja Lind Rind Vé Vilhjálmsdóttir, f. 11. mars 1992 í Eyjum.
2. Aron Alexander Vilhjálmsson, f. 16. júlí 1995 í Noregi.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.