Tómas Waagfjörð

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Tómas Þorvaldsson Waagfjörð, sjómaður, rak fyrirtækið Rabahama á Ólafsfirði, fæddist 9. júlí 1976 í Eyjum og lést 3. október 2022 á Ólafsfirði.
Foreldrar hans Þorvaldur Waagfjörð, sjómaður, vélstjóri, f. 3. júní 1952, d. 16. september 1979, og kona hans Sigríður Tómasdóttir, húsfreyja, f. 1. desember 1952.

Þau Álfheiður Rut hófu sambúð, eignuðust tvö börn. Þau skildu.
Þau Svava giftu sig, eignuðust ekki börn saman.

I. Fyrrum sambúðarkona Tómasar er Álfheiður Rut Ragnarsdóttir, f. 18. júní 1979. Foreldrar hennar Ragnar Þór Elísson Olsen, f. 7. apríl 1955, og Erla Helgadóttir, f. 15. október 1959.
Börn þeirra:
1. Ragnar Baldur Waagfjörð Tómasson, f. 15. apríl 2015 í Rvk.
2. Harpa María Waagfjörð Tómasdóttir, f. 27. desember 2018 á Akureyri.

II. Kona Tómasar var Guðbjörg Svava Guðmundsdóttir, f. 13. október 1986, d. 20. október 2023. Foreldrar hennar Guðmundur Sigurður Guðmundsson, f. 12. september 1949, og Guðrún Jóna Svavarsdóttir, f. 28. júní 1954, d. 7. apríl 2024.



Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.