Tómas Aron Kjartansson
Tómas Aron Kjartansson sjómaður fæddist 18. mars 1997.
Foreldrar hans Anna Lilja Tómasdóttir húsfreyja, stuðningsfulltrúi, f. 30. október 1974, og maður hennar Kjartan Sölvi Guðmundsson skipstjóri, f. 28. apríl 1969.
Börn Önnu og Kjartans:
1. Tómas Aron Kjartansson, f. 18. mars 1997 í Eyjum.
2. Eyþór Daði Kjartansson, f. 20. júní 2000 í Eyjum.
3. Kristján Ingi Kjartansson, f. 29. júlí 2005 í Eyjum.
4. Sóldís Sif Kjartansdóttir, f. 9. júlí 2010 í Eyjum.
Þau Sigríður Kristjana hófu sambúð, hafa ekki eignast börn. Þau búa við Illugagötu 11.
I. Sambúðarkona Tómasar Arons er Sigríður Kristjana Þorkelsdóttir úr Rvk, hjúkrunarfræðingur, f. 22. mars 1999. Foreldrar hennar Gunnþóra Hólmfríður Önundardóttir, f. 4. október 1955, og Þorkell Ingimarsson, f. 5. nóvember 1953.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Tómas Aron.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.