Sverrir Jónsson (Reykjavík)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Sverrir Jónsson frá Rvk, verkamaður fæddist 14. apríl 1942 og lést 17. janúar 1993.
Foreldrar hans Jón Þorbergur Jóhannesson, f. 20. október 1916, d. 29. maí 1996, og Ragna Sigurgísladóttir, f. 23. júní 1919, d. 6. júní 1977.

Þau Hrefna giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau skildu.

I. Fyrrum kona Sverris er Hrefna Jónsdóttir frá Kirkjudal, húsfreyja, verslunarmaður, starfsmaður leikskóla, f. 23. mars 1941.
Börn þeirra:
1. Þórunn Kristín Sverrisdóttir, f. 31. janúar 1961.
2. Arnar Sverrisson, f. 19. mars 1962.
3. Hrafn Sverrisson, f. 13. maí 1965.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.