Sveinn Ágúst Þórsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Sveinn Ágúst Þórsson, yfirverkstjóri áhaldahússins á Seyðisfirði fæddist 13. júlí 1982.
Foreldrar hans Þór Jakob Sveinsson vinnuvélastjóri, f. 8. nóvember 1956, og kona hans Helga Ágústsdóttir, húsfreyja, skólaliði, f. 21. janúar 1961.

Börn Helgu og Þórs Jakobs:
1. Fríða Þórsdóttir, fiskverkakona í Eyjum, f. 22. mars 1980.
2. Sveinn Ágúst Þórsson, yfirverkstjóri áhaldahússins á Seyðisfirði, f. 13. júlí 1982. Kona hans Oddný Daníelsdóttir.
3. Magnús Ingi Þórsson, verkamaður, f. 21. maí 1996. Fyrrum sambúðarkona hans Ásta Eyrún Andrésdóttir.

Þau Oddný Björk giftu sig, hafa eignast eitt barn.

I. Kona Sveins er Oddný Björk Daníelsdóttir, húsfreyja, f. 19. júlí 1986. Foreldrar hennar Daníel Bergur Gíslason, f. 31. ágúst 1950, og Helga Björk Jónsdóttir, f. 18. ágúst 1955.
Barn þeirra:
1. Heiðný Björk Sveinsdóttir, f. 20. apríl 2015 í S.-Múlasýslu.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.