Styrmir Sæmundsson
Styrmir Sæmunsson, bóndi í Fremri-Gufudal í Barð. fæddist 1. febrúar 1983.
Foreldrar hans Sæmundur Vilhjálmsson, frá Burstafelli, rafvirkjameistari, rafmagnseftirlitsmaður, f. 7. desember 1948, og fyrri kona hans Elín Kristín Þorsteinsdóttir, frá Rvk, húsfreyja, f. 25. september 1951, d. 25. mars 2007.
Börn Elínar og Sæmundar:
1. Bjarni Sæmundsson, f. 9. mars 1977. Fyrrum sambúðarkona Zanný Vöggsdóttir. Kona hans Guðlaug Sunna Gunnarsdóttir.
2. Styrmir Sæmundsson, f. 1. febrúar 1983. Kona hans Jóhanna Ösp Einarsdóttir.
Barn Elínar og Ásmundar Braga Sigvaldasonar:
3. Harpa Rún Ásmundsdóttir, f. 12. febrúar 1992.
Börn Sæmundar og Fríðu Jónu Ágústsdóttur:
3. Ágúst Sæmundsson, lærir félagsráðgjöf, vinnur á leikskóla, f. 21. maí 1989, ókvæntur.
4. Árni Sæmundsson vélvirki, f. 8. desember 1992, ókvæntur.
Þau Jóhanna Ösp giftu sig, eignuðust þrjú börn.
I. Kona Styrmis er Jóhanna Ösp Einarsdóttir, húsfreyja, f. 3. febrúar 1985. Foreldrar hennar Einar Valur Hafliðason, f. 9. apríl 1955, og Svandís Berglind Reynisdóttir, f. 13. janúar 1959.
Börn þeirra:
1. Ásborg Styrmisdóttir, f. 7. mars 2009 í Rvk.
2. Einar Valur Styrmisson, f. 10. júní 2013 á Akranesi.
3. Yrsa Dís Styrmisdóttir, f. 15. desember 2016 á Akranesi.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.