Stund með þér
Fara í flakk
Fara í leit
Þjóðhátíðarlag | ||
2006 | 2007 | 2008 |
- Líður að kveldi ég læðist til þín
- Logarnir liðast og vindur hvín
- Stjörnur á himni ég stari í þær
- Færi mig nær
- Eldarnir loga þó allt verði hljótt
- ástin sem vakir jafnt dag sem nótt
- hvað sem ég geri hvert sem ég fer
- ég hef þig í huga mér
- Viðlag:
- Og ég spyr þig viltu eiga stund með mér
- Ágústnótt í dalnum og ég er fallinn fyrir þér
- Tímarnir breytast og mennirnir með
- Dagarnir líða, allt getur skeð
- Samt held ég vina ég viti um eitt
- Sem ekkert fær breytt
- Þig mun ég elska, þig mun ég þrá
- Þar til að endingu allt er frá
- Þá hafa gengið um æviveg
- Ástin mín þú og ég
- Og ég spyr þig viltu eiga stund með mér
- Ágústnótt í dalnum og ég er fallinn fyrir þér
- Verð að vita það
- Verð að vita viltu eiga stund með mér
- Ágústnótt í dalnum og ég er fallinn fyrir
- Og ég spyr þig viltu eiga stund með mér
- Ágústnótt í dalnum og ég er fallinn fyrir þér
- Ég er fallinn fyrir þér
- Lag: Eyvindur Steinarsson & Þórarinn Ólason
- Texti: Heimir Eyvindarson