Steinunn Guðmundsdóttir (Sunnuhvoli)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Steinunn Guðmundsdóttir frá Bakkaseli í Öxnadal, húsfreyja fæddist 3. maí 1946 og lést 6. febrúar 2021.
Foreldrar hennar Guðmundur Árni Valgeirsson, f. 11. nóvember 1923, d. 17. apríl 1976, og Ragna Aðalsteinsdóttir, f. 29. mars 1926, d. 12. ágúst 2021.

Þau Emil giftu sig, eignuðuðust eitt barn. Þau bjuggu á Akureyri. Þau skildu.
Þau Sævar Ingi giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau fluttu til Eyja 1976, bjuggu við Heimagötu og á Sunnuhvoli við Miðstræti 24.

I. Fyrum maður Steinunnar er Emil Vilmundarson, f. 22. maí 1938. Foreldrar hans Vilmundur Guðbrandsson, f. 4. júní 1913, d. 25. apríl 1981, og Ásta Dagbjört Emilsdóttir, f. 1. mars 1919, d. 12. september 2001.
Barn þeirra:
1. Dagbjört Laufey Emilsdóttir, f. 27. október 1967.

II. Maður Steinunnar er Sævar Ingi Jónsson sjómaður, f. 18. ágúst 1948. Foreldrar hans Jón Björnsson, f. 7. febrúar 1910, d. 17. nóvember 1992, og Anna Aðalheiður Jóhannsdóttir, f. 19. september 1909, d. 1. september 1958.
Barn þeirra:
2. Valur Heiðar Sævarsson framkvæmdastjóri, leiðsögumaður, f. 12. maí 1974 á Akureyri.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.