Steinunn Adolfsdóttir
Fara í flakk
Fara í leit
Steinunn Adolfsdóttir húsfreyja, grunnskólakennari í Grenivík fæddist 16. mars 1988 í Eyjum.
Foreldrar hennar Þórunn Andrésdóttir húsfreyja, móttökuritari, f. 2. ágúst 1970, og Aðólf Hauksson, f. 23. nóvember 1965.
Þau Hákon giftu sig, hafa eignast þrjú börn.
I. Maður Steinunnar er Hákon Fannar Ellertsson úr Mývatnssveit, sjómaður, f. 23. mars 1988. Foreldrar hans Ellert Rúnar Finnbogason, f. 6. maí 1957, og Sigurlína Ragúels Jóhannsdóttir, f. 6. júlí 1954.
Börn þeirra:
1. Alexander Smári Hákoarson, f. 27. apríl 2014.
2. Aron Ellert Hákonarson, f. 15. júní 2017.
3. Sara Margrét Hákonardóttir, f. 12. apríl 2021.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Steinunn.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.