Stefán Sveinbjörnsson (Norðurgarði)
Fara í flakk
Fara í leit
Stefán Sveinbjörnsson vinnumaður fæddist 11. nóvember 1800 og lést 14. maí 1824.
Foreldrar hans voru Sveinbjörn Þorleifsson bóndi í Snotru í A.-Landeyjum, f. 1740 á Oddgeirshólahöfða í Flóa 8. janúar 1824, og barnsmóðir hans Kristín Stefánsdóttir vinnukona í Ey í Breiðabólsstaðarsókn, f. 1771, 21. júní 1823.
Stefán var í Ey í Breiðabólsstaðarsókn 1801, í Hallskoti í Teigssókn 1816. Hann var vinnumaður í Norðurgarði.
Hann lést 1824.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.