Soffía Thorarensen

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Soffía Thorarensen.

Soffía Thorarensen frá Akureyri, húsfreyja fæddist 26. ágúst 1942 og lést 2. apríl 2008 á Lsp.
Foreldrar hennar voru Valdimar Thorarensen, f. 26. september 1910, d. 9. október 1974, og Lára Hallgrímsdóttir, f. 28. desember 1917, d. 24. janúar 1973.

Þau Kjartan giftu sig 1967, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu á Akureyri, um skeið í Eyjum, en 1996 fluttu þau til Rvk og bjuggu þar síðan.
Soffía lést 2008.

I. Maður Soffíu, (11. nóvember 1967), er Kjartan Tómasson frá Nýjabæ, múrari, f. 28. júní 1945.
Börn þeirra:
1. Elísabet Kjartansdóttir, leikskólakennari, f. 19. október 1968. Sambúðarmaður hennar Jón Örn Pálsson, sjávarútvegsfræðingur.
2. Ármann Kjartansson, tollvörður, f. 22. febrúar 1970. Kona hans Klara Finnbogadóttir, kennari.
3. Lára Guðleif Kjartansdóttir, leiðbeinandi í leikskóla, f. 14. janúar 1973. Maður hennar Gunnar Magnússon, starfsmaður hjá Vífilfelli.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.