Sjómannadagurinn 1946/Dagskrá 1946

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
DAGSKRÁ

Sjómannadagsins í Vestmannaeyjum
sunnudaginn 2. júní 1946.


Kl. 10,00 Hátíðin seft við Samkomuhúsið. (Páll Þorbjörnsson).

Lúðrasveit leikur (Stjórnandi Oddgeir Kristjónsson).
Skrúðganga.
Hlýtt á messu í Landakirkju.

Kl. 13,30 Reiptog á knattspyrnuvellinum í Botninum.

Kl. 14,30 Stakkasund.

Kl. 15,00 Vígsla kappróðrabátanna.

Lúðrasveitin leikur.
Kappróður. — Veðbanki starfar.

Kl. 17,00 Kvikmyndasýning í Eyjabíó.
Kl. 18,00 Kvikmyndasýning í Samkomuhúsinu.
Kl. 21,00 Kvikmyndasýning í Eyjabíó.


KVÖLDDAGSKRÁ

Sjómannadagsins í Vestmannaeyjum
sunnudaginn 2. júní 1946.

(SAMKOMUHÚSINU)

1. Skemmtunin sett.
2. Ræður sjómanna.
3. 65 börn syngja undir stjórn Karls Guðjónssonar.
4. Fimleikasýning. — Þar á meðal sýnir yngsti íþróttamaður landsins.
5. Tvöfaldur kvartett syngur.
6. Afhending verðlauna. — Friðrik Jesson.
7. Dans til morguns.
Hljómsveit úr Reykjvík leikur fyrir dansinum.